Gestur Þór leiðir lista Sjálfstæðismanna í Ölfusi og Elliði bæjarstjóraefnið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 09:42 Elliði Vignisson er bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ölfusi og Gestur Þór Kristjánsson oddviti á lista þeirra. Vísir Gestur Þór Kristjánsson húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar í Ölfusi mun leiða lista Sjálfstæðismanna í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Elliði Vignisson, núverandi sveitarstjóri, er bæjarstjóraefni flokksins. Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista flokksins í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fara fram 14. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á listanum sé fjölbreyttur hópur fólks með víðtæka þekkingu og reynslu úr ólíkum áttum. Mikil endurnýjun sé á listanum en þar einnig að finna reynslumikla einstaklinga á sviði sveitarstjórnarmála. Þá séu bæði frambjóðendur úr Þorlákshöfn og dreifbýli Ölfuss á listanum og margir fæddir og uppaldir í sveitarfélaginu. Sjálfstæðiflokkurinn hefur verið í meirihluta síðasta kjörtímabilið og segir í tilkynningunni að undir stjórn hans hafi sveitarfélagið vaxið og dafnað. Velferð íbúa og uppbygging í innviðum hafi verið áherslumál auk atvinnumála. Aldrei hafi verið fleiri íbúar í sveitarfélaginu og mikill kraftur sé í uppbyggingu, bæði íbúðarhúsnæðis og iðnaðarhúsnæðis. Höfnin sé þá að stækka, atvinnutækifærum fjölgi og þjónusta hafi verið aukin með áherslu á börn, fjölskyldur og eldri borgara. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan: Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari Ölfus Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Fleiri fréttir Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni Sjá meira
Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista flokksins í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fara fram 14. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á listanum sé fjölbreyttur hópur fólks með víðtæka þekkingu og reynslu úr ólíkum áttum. Mikil endurnýjun sé á listanum en þar einnig að finna reynslumikla einstaklinga á sviði sveitarstjórnarmála. Þá séu bæði frambjóðendur úr Þorlákshöfn og dreifbýli Ölfuss á listanum og margir fæddir og uppaldir í sveitarfélaginu. Sjálfstæðiflokkurinn hefur verið í meirihluta síðasta kjörtímabilið og segir í tilkynningunni að undir stjórn hans hafi sveitarfélagið vaxið og dafnað. Velferð íbúa og uppbygging í innviðum hafi verið áherslumál auk atvinnumála. Aldrei hafi verið fleiri íbúar í sveitarfélaginu og mikill kraftur sé í uppbyggingu, bæði íbúðarhúsnæðis og iðnaðarhúsnæðis. Höfnin sé þá að stækka, atvinnutækifærum fjölgi og þjónusta hafi verið aukin með áherslu á börn, fjölskyldur og eldri borgara. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan: Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari
Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari
Ölfus Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Fleiri fréttir Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni Sjá meira