Ísland ekki í næsta hópi HBO Max Eiður Þór Árnason skrifar 22. febrúar 2022 09:26 WarnerMedia stefnir á að gera HBO Max aðgengilegt í 190 löndum fyrir lok ársins 2026. Getty/Jakub Porzycki Fimmtán Evrópulönd fá aðgang að streymisveitunni HBO Max þann 8. mars næstkomandi en þeirra á meðal eru Pólland, Portúgal, Rúmenía og Holland. Um leið verður streymisveita bandaríska afþreyingarrisans WarnerMedia aðgengileg á 61 landsvæði í Evrópu, Norður-Ameríku og Suður-Ameríku en Ísland er ekki þeirra á meðal. Reuters greinir frá því að til standi að gera þjónustuna aðgengilega í sex Evrópulöndum til viðbótar síðar á þessu ári, þar á meðal í Grikklandi og Tyrklandi. Morgunblaðið greindi frá þessu fyrst íslenskra miðla. WarnerMedia hefur áður gefið út að til standi að opna streymisveituna hérlendis síðar á þessu ári en ekki hefur verið gefin út nein dagsetning. HBO Max verður ekki aðgengilegt íbúum í Bretlandi, Þýskalandi og á Ítalíu næstu árin vegna réttindasamninga WarnerMedia við breska fjölmiðlafyrirtækið Sky. Barist um áskrifendur HBO Max hóf innreið sína í Evrópu í október síðastliðnum og hóf leik á Spáni og hinum Norðurlöndunum. Víða hefur verið boðið upp á ýmis opnunartilboð til að draga að fólk sem hefur þegar gerst áskrifendur að öðrum alþjóðlegum streymisveitum á borð við Netflix og Disney+. Áskriftarverð HBO Max er misjafnt eftir mörkuðum en fyrstu áskrifendur í Portúgal munu greiða lækkað afsláttarverð svo lengi sem það heldur áskriftinni, að sögn Johannes Larcher, framkvæmdastjóra HBO Max International. Svo var ekki á Norðurlöndunum og Spáni. Larcher segir að HBO Max hafi skráð nærri átta milljónir nýja áskrifendur utan Bandaríkjanna á seinasta ári. Eitt stærsta verkefni HBO um þessar mundir er þáttaröðin House of the Dragon sem gerist í söguheimi Game of Thrones. Mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna en Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum seríunnar á vef IMDB. Auk þess að innihalda efni frá HBO eru kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC, TBS og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. 5. október 2021 11:28 Ísland skráð sem tökustaður í flestum þáttum A House of Dragons Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum House of the Dragon-þáttanna sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Það er samkvæmt vef IMDB en mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna. 15. febrúar 2022 14:46 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Um leið verður streymisveita bandaríska afþreyingarrisans WarnerMedia aðgengileg á 61 landsvæði í Evrópu, Norður-Ameríku og Suður-Ameríku en Ísland er ekki þeirra á meðal. Reuters greinir frá því að til standi að gera þjónustuna aðgengilega í sex Evrópulöndum til viðbótar síðar á þessu ári, þar á meðal í Grikklandi og Tyrklandi. Morgunblaðið greindi frá þessu fyrst íslenskra miðla. WarnerMedia hefur áður gefið út að til standi að opna streymisveituna hérlendis síðar á þessu ári en ekki hefur verið gefin út nein dagsetning. HBO Max verður ekki aðgengilegt íbúum í Bretlandi, Þýskalandi og á Ítalíu næstu árin vegna réttindasamninga WarnerMedia við breska fjölmiðlafyrirtækið Sky. Barist um áskrifendur HBO Max hóf innreið sína í Evrópu í október síðastliðnum og hóf leik á Spáni og hinum Norðurlöndunum. Víða hefur verið boðið upp á ýmis opnunartilboð til að draga að fólk sem hefur þegar gerst áskrifendur að öðrum alþjóðlegum streymisveitum á borð við Netflix og Disney+. Áskriftarverð HBO Max er misjafnt eftir mörkuðum en fyrstu áskrifendur í Portúgal munu greiða lækkað afsláttarverð svo lengi sem það heldur áskriftinni, að sögn Johannes Larcher, framkvæmdastjóra HBO Max International. Svo var ekki á Norðurlöndunum og Spáni. Larcher segir að HBO Max hafi skráð nærri átta milljónir nýja áskrifendur utan Bandaríkjanna á seinasta ári. Eitt stærsta verkefni HBO um þessar mundir er þáttaröðin House of the Dragon sem gerist í söguheimi Game of Thrones. Mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna en Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum seríunnar á vef IMDB. Auk þess að innihalda efni frá HBO eru kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC, TBS og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. 5. október 2021 11:28 Ísland skráð sem tökustaður í flestum þáttum A House of Dragons Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum House of the Dragon-þáttanna sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Það er samkvæmt vef IMDB en mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna. 15. febrúar 2022 14:46 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. 5. október 2021 11:28
Ísland skráð sem tökustaður í flestum þáttum A House of Dragons Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum House of the Dragon-þáttanna sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Það er samkvæmt vef IMDB en mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna. 15. febrúar 2022 14:46