Zlatan gæti þurft að lækka launin sín um 65 prósent Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 12:01 Zlatan Ibrahimovic í leik með AC Milan í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Getty/Nicolò Campo Zlatan Ibrahimovic er orðinn fertugur og það lítur út fyrir að hann þurfi að lækka sig mikið í launum ætli hann að spila áfram með ítalska félaginu AC Milan. Samkvæmt upplýsingum sem Tuttomercatoweb hefur þá hefur AC Milan boðið Svíanum nýjan samning en með 65 prósent lægri laun en hann fær í dag. Ibrahimovic hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og næstum því misst af helmingi leikjanna. Ibrahimovic, who is currently on 7m yearly salary, has been offered by Milan a 2.5m yearly contract extension (via @TuttoMercatoWeb )— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 21, 2022 Í Seríu A hefur hann spilað 15 leiki í fyrstu 26 umferðunum og er með átta mörk og tvær stoðsendingar í þeim. Zlatan er að fá um einn milljarð í íslenskum krónum í laun fyrir þetta tímabil en fengi bara í kringum 345 milljónir samþykki hann nýjan samning. Það er ekki búist við því að Ibrahimovic taki ákvörðun strax um framhaldið enda þarf hann að sjá betur hvers staðan er á skrokknum. Ibrahimovic er að reyna að vinna ítalska meistaratitilinn í annað skiptið með AC Milan og þann fyrsta síðan 2011. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale. Zlatan hefur lítið spilað að undanförnu en hann hefur verið duglegur að sýna myndbönd með sér að æfa eins og dæmi er um hér fyrir neðan. You sleep. I work pic.twitter.com/JYu20wQ8jq— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) February 20, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum sem Tuttomercatoweb hefur þá hefur AC Milan boðið Svíanum nýjan samning en með 65 prósent lægri laun en hann fær í dag. Ibrahimovic hefur verið mikið meiddur á þessu tímabili og næstum því misst af helmingi leikjanna. Ibrahimovic, who is currently on 7m yearly salary, has been offered by Milan a 2.5m yearly contract extension (via @TuttoMercatoWeb )— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 21, 2022 Í Seríu A hefur hann spilað 15 leiki í fyrstu 26 umferðunum og er með átta mörk og tvær stoðsendingar í þeim. Zlatan er að fá um einn milljarð í íslenskum krónum í laun fyrir þetta tímabil en fengi bara í kringum 345 milljónir samþykki hann nýjan samning. Það er ekki búist við því að Ibrahimovic taki ákvörðun strax um framhaldið enda þarf hann að sjá betur hvers staðan er á skrokknum. Ibrahimovic er að reyna að vinna ítalska meistaratitilinn í annað skiptið með AC Milan og þann fyrsta síðan 2011. Hann varð þrisvar sinnum ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale. Zlatan hefur lítið spilað að undanförnu en hann hefur verið duglegur að sýna myndbönd með sér að æfa eins og dæmi er um hér fyrir neðan. You sleep. I work pic.twitter.com/JYu20wQ8jq— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) February 20, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira