Úkraína, yfirheyrslur yfir blaðamönnum og kvótakerfið á Sprengisandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Viðvörunin á landamærum Úkraínu og Rússlands er eldrauð, þeir Albert Jónsson og Jón Ólafsson munu halda áfram að spá í spilin á þessu svæði með Kristjáni Kristjánssyni þáttastjórnenda. Hlutsa má á þáttinn í beinni útseningu hér fyrir neðan. Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Stundarinnar ætla að rökræða boðaðar yfirheyrslur yfir blaðamönnum vegna umfjöllunar um málefni Samherja og tengd efni. Síðari klukkutíminn gerist að miklu leyti út á sjó. Vestfirðingarnir Lilja Rafney Magnúsdóttir og Teitur Björn Einarsson ætla að ræða, viku eftir Verbúðarlok, við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur alþingismann, hvort tilgangurinn með kvótakerfinu og framsali aflaheimilda hafi verið að gera örfáar sálir ofurríkar - svo vitnað sé til ummæla ráðherra í núverandi ríkisstjórn - eða, já eitthvað allt annað bara. Síðasti gesturinn verður svo Hildur Hauksdóttir sem er sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS - Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Umræðuefnið er orkuskipti í sjávarútvegi sem kunna að vera töluvert lengra í burtu en stundum er rætt opinberlega enda margt sem þar á eftir að leysa. Sprengisandur Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Viðvörunin á landamærum Úkraínu og Rússlands er eldrauð, þeir Albert Jónsson og Jón Ólafsson munu halda áfram að spá í spilin á þessu svæði með Kristjáni Kristjánssyni þáttastjórnenda. Hlutsa má á þáttinn í beinni útseningu hér fyrir neðan. Brynjar Níelsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og Jón Trausti Reynisson framkvæmdastjóri Stundarinnar ætla að rökræða boðaðar yfirheyrslur yfir blaðamönnum vegna umfjöllunar um málefni Samherja og tengd efni. Síðari klukkutíminn gerist að miklu leyti út á sjó. Vestfirðingarnir Lilja Rafney Magnúsdóttir og Teitur Björn Einarsson ætla að ræða, viku eftir Verbúðarlok, við Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur alþingismann, hvort tilgangurinn með kvótakerfinu og framsali aflaheimilda hafi verið að gera örfáar sálir ofurríkar - svo vitnað sé til ummæla ráðherra í núverandi ríkisstjórn - eða, já eitthvað allt annað bara. Síðasti gesturinn verður svo Hildur Hauksdóttir sem er sérfræðingur í umhverfismálum hjá SFS - Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Umræðuefnið er orkuskipti í sjávarútvegi sem kunna að vera töluvert lengra í burtu en stundum er rætt opinberlega enda margt sem þar á eftir að leysa.
Sprengisandur Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira