Kynhvöt og kynþörf fólks getur verið mjög misjöfn og er nokkuð algengt að mismikil kynhvöt fólks í samböndum geti verið vandamál.
Það sama gildir um þörfina á forleik en þá er oft sagt að konur hafi meiri þörf á forleik en karlar.
Spurningu vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem stunda kynlíf. Fólk er beðið að svara þeirri könnun sem við á.
Hversu mikilvægur er forleikur í kynlífi?
Konur svara hér:
Karlar svara hér:
Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi.
Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.