Bætti 59 ára gamalt met Wilts Chamberlain Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2022 16:30 DeMar DeRozan og félagar í Chicago Bulls eru á toppnum í Austurdeildinni í NBA. getty/Jamie Sabau DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, hefur spilað frábærlega að undanförnu og í nótt bætti hann tæplega sextíu ára gamalt met Wilts Chamberlain. DeRozan skoraði 38 stig þegar Chicago vann Sacramento Kings, 125-118, í NBA-deildinni. Hann tók 27 skot í leiknum og hitti úr sextán þeirra sem gerir 59 prósent skotnýtingu. Hinn 32 ára DeRozan hefur nú skorað 35 stig eða meira og verið allavega með fimmtíu prósent skotnýtingu í sjö leikjum í röð. It happened. DeMar DeRozan is the first player in NBA history with 35+ points on 50% shooting in 7 straight games.38 PTS | 59 FG%40 PTS | 67 FG%38 PTS | 50 FG%35 PTS | 64 FG%36 PTS | 68 FG%38 PTS | 59 FG%45 PTS | 60 FG% pic.twitter.com/LjNqZAxnpB— StatMuse (@statmuse) February 17, 2022 DeRozan hefur nú slegið met Chamberlains yfir flesta leiki í röð með 35 stig og fimmtíu prósent skotnýtingu. Chamberlain náði því sex leiki í röð í tvisvar á ferlinum, í seinna skiptið 1963. DeMar DeRozan has broken Wilt Chamberlain s record for most consecutive games with 35+ points on 50% or better shooting. pic.twitter.com/bmHRUg5tf2— Chicago Bulls (@chicagobulls) February 17, 2022 „Ég er orðlaus að vera í sögubókunum með þessum mönnum. Ég tek þessu aldrei sem sjálfsögðum hlut. Og það fáránlega er að mér fannst ég klikka á átta auðveldum skotum sem ég set venjulega niður. Mér fannst ég eiga slakan skotleik,“ sagði DeRozan. Í síðustu sjö leikjum er DeRozan með 38,6 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali. Skotnýtingin er 60,7 prósent. Hann hefur skorað allavega þrjátíu stig í átta leikjum í röð sem er það mesta sem leikmaður Chicago hefur gert frá því Michael Jordan afrekaði það 1996. DeRozan kom til Chicago frá San Antonio Spurs fyrir tímabilið og hefur slegið í gegn í vindaborginni. Hann er fjórði stigahæsti leikmaður NBA með 28,1 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hann með 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu og skotnýtingin er 51,7 prósent. DeRozan byrjar inn á í Stjörnuleiknum sem fer fram í Cleveland á sunnudaginn. NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
DeRozan skoraði 38 stig þegar Chicago vann Sacramento Kings, 125-118, í NBA-deildinni. Hann tók 27 skot í leiknum og hitti úr sextán þeirra sem gerir 59 prósent skotnýtingu. Hinn 32 ára DeRozan hefur nú skorað 35 stig eða meira og verið allavega með fimmtíu prósent skotnýtingu í sjö leikjum í röð. It happened. DeMar DeRozan is the first player in NBA history with 35+ points on 50% shooting in 7 straight games.38 PTS | 59 FG%40 PTS | 67 FG%38 PTS | 50 FG%35 PTS | 64 FG%36 PTS | 68 FG%38 PTS | 59 FG%45 PTS | 60 FG% pic.twitter.com/LjNqZAxnpB— StatMuse (@statmuse) February 17, 2022 DeRozan hefur nú slegið met Chamberlains yfir flesta leiki í röð með 35 stig og fimmtíu prósent skotnýtingu. Chamberlain náði því sex leiki í röð í tvisvar á ferlinum, í seinna skiptið 1963. DeMar DeRozan has broken Wilt Chamberlain s record for most consecutive games with 35+ points on 50% or better shooting. pic.twitter.com/bmHRUg5tf2— Chicago Bulls (@chicagobulls) February 17, 2022 „Ég er orðlaus að vera í sögubókunum með þessum mönnum. Ég tek þessu aldrei sem sjálfsögðum hlut. Og það fáránlega er að mér fannst ég klikka á átta auðveldum skotum sem ég set venjulega niður. Mér fannst ég eiga slakan skotleik,“ sagði DeRozan. Í síðustu sjö leikjum er DeRozan með 38,6 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali. Skotnýtingin er 60,7 prósent. Hann hefur skorað allavega þrjátíu stig í átta leikjum í röð sem er það mesta sem leikmaður Chicago hefur gert frá því Michael Jordan afrekaði það 1996. DeRozan kom til Chicago frá San Antonio Spurs fyrir tímabilið og hefur slegið í gegn í vindaborginni. Hann er fjórði stigahæsti leikmaður NBA með 28,1 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hann með 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu og skotnýtingin er 51,7 prósent. DeRozan byrjar inn á í Stjörnuleiknum sem fer fram í Cleveland á sunnudaginn.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum