Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 11:31 Glódís Perla Viggósdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir stilla sér upp í myndatöku á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Instagram/@glodisperla Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. Ísland leikur þrjá leiki á mótinu. Fyrri leikurinn í Los Angeles er á móti Nýja Sjálandi í nótt en stelpurnar mæta svo Tékklandi sunnudaginn 20. febrúar og loks Bandaríkjunum á Toyota Stadium í Frisco í Dallas aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM og jafnframt fyrir úrslitakeppni EM í Englandi í sumar. Það er líka mikilvægt að þjappa hópnum saman utan vallar og stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gaman að fara í skoðunarferð í borg englanna. Það má segja að stjörnurnar okkar hafi farið að skoða stjörnurnar í Hollywood. Íslensku stelpurnar mættu nefnilega á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Þar má finna stærstu kvikmyndastjörnur sögunnar sem og fleiri úr skemmtanaiðnaðnum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá birtu stelpurnar myndir af sér með stjörnunum á samfélagsmiðlum. Það lítur út fyrir að söngkonan Celine Dion hafi verið í miklu uppáhaldi hjá okkar konum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) View this post on Instagram A post shared by AGLAMARIA ALBERTSDOTTIR (@aglamariaalberts) View this post on Instagram A post shared by Elísa Viðarsdóttir (@elisavidars) View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Ísland leikur þrjá leiki á mótinu. Fyrri leikurinn í Los Angeles er á móti Nýja Sjálandi í nótt en stelpurnar mæta svo Tékklandi sunnudaginn 20. febrúar og loks Bandaríkjunum á Toyota Stadium í Frisco í Dallas aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM og jafnframt fyrir úrslitakeppni EM í Englandi í sumar. Það er líka mikilvægt að þjappa hópnum saman utan vallar og stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gaman að fara í skoðunarferð í borg englanna. Það má segja að stjörnurnar okkar hafi farið að skoða stjörnurnar í Hollywood. Íslensku stelpurnar mættu nefnilega á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Þar má finna stærstu kvikmyndastjörnur sögunnar sem og fleiri úr skemmtanaiðnaðnum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá birtu stelpurnar myndir af sér með stjörnunum á samfélagsmiðlum. Það lítur út fyrir að söngkonan Celine Dion hafi verið í miklu uppáhaldi hjá okkar konum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) View this post on Instagram A post shared by AGLAMARIA ALBERTSDOTTIR (@aglamariaalberts) View this post on Instagram A post shared by Elísa Viðarsdóttir (@elisavidars) View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg)
EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira