Ari Eldjárn sýndi það til að mynda í þættinum að hann er frábær trommari og Eyþór fór almennt á kostum.
Ari lagði á sig á sínum tíma að læra textann við lagið Parklife með Blur og flutti hann lagið einstaklega vel. Náði upphaflegu útgáfunni ansi hreint vel.
Það var enski leikarinn Phil Daniels sem fór með textann í laginu þar sem liðsmenn Blur vildu hafa upprunalegan hreim.
Hér að neðan má sjá flutninginn úr síðasta þætti.