„Lykilþáttur í því að Bengals eigi möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2022 09:02 Joe Burreow er leikstjórnandi Cincinatti Bengals. Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fer fram á Sofi Stadium í Los Angeles í kvöld. Okkar maður, Eiríkur Stefán Ásgeirsson, er staddur í Los Angeles og hann tók púlsinn á leikmönnum liðanna í gær. „Hér fyrir aftan mig eru leikmenn Cincinatti Bengals sem spila í Super Bowl á sunnudaginn,“ sagði Eiríkur Stefán í upphafi innslagsins. „Hér er líka heill her fjölmiðlamanna og allir vilja þeir ná tali af leikstjórnandanum unga, Joe Burrow.“ „Burrow er talinn lykilþáttur í því að Bengals eigi nú möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil í sögu félagsins.“ Klippa: Superbowl að hefjast í Los Angeles Útherji Bengals ræddi sinn uppáhalds mat af mikilli ástríðu tee Higgins er virkilega hrifinn af „Hamburger Helpers.“Jamie Squire/Getty Images Andstæðingar Bengals verða heimamenn í Los Angeles Rams sem héldu sinn fjölmiðlahitting samtímis. Vegna heimsfaraldursins var þetta í eina skiptið sem fjölmiðlar fengu aðgang að liðinu. Og það bar ýmislegt á góma, eins og uppáhaldsmatur sóknarmannsins Tee Higgins. Við komumst að því að það er hinn rammameríski réttur „Hamburger Helper“ sem er einhverskonar blanda af pasta og hrísgrjónum. „Það er þessi venjulegi, en það verður að vera aukaostur,“ sagði Higgins, og virtist virkilega áhugasamur um það sem hann var sjálfur að segja um þennan ameríska rétt. „Mér finnst aukaostur með maís góður. Ef þið fáið ykkur einhvern tíman „Hamburger Helper“ gætið þess þá að hafa maís í því. Setjið hann bara í skálina, blandið saman og ég sver það, þetta er ein besta máltíð sem þið hafið smakkað,“ sagði Higgins að lokum. Leikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld á Sofi leikvanginum í Los Angeles. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en upphitun hefst klukkan 22:00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Ofurskálin Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Sjá meira
„Hér fyrir aftan mig eru leikmenn Cincinatti Bengals sem spila í Super Bowl á sunnudaginn,“ sagði Eiríkur Stefán í upphafi innslagsins. „Hér er líka heill her fjölmiðlamanna og allir vilja þeir ná tali af leikstjórnandanum unga, Joe Burrow.“ „Burrow er talinn lykilþáttur í því að Bengals eigi nú möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil í sögu félagsins.“ Klippa: Superbowl að hefjast í Los Angeles Útherji Bengals ræddi sinn uppáhalds mat af mikilli ástríðu tee Higgins er virkilega hrifinn af „Hamburger Helpers.“Jamie Squire/Getty Images Andstæðingar Bengals verða heimamenn í Los Angeles Rams sem héldu sinn fjölmiðlahitting samtímis. Vegna heimsfaraldursins var þetta í eina skiptið sem fjölmiðlar fengu aðgang að liðinu. Og það bar ýmislegt á góma, eins og uppáhaldsmatur sóknarmannsins Tee Higgins. Við komumst að því að það er hinn rammameríski réttur „Hamburger Helper“ sem er einhverskonar blanda af pasta og hrísgrjónum. „Það er þessi venjulegi, en það verður að vera aukaostur,“ sagði Higgins, og virtist virkilega áhugasamur um það sem hann var sjálfur að segja um þennan ameríska rétt. „Mér finnst aukaostur með maís góður. Ef þið fáið ykkur einhvern tíman „Hamburger Helper“ gætið þess þá að hafa maís í því. Setjið hann bara í skálina, blandið saman og ég sver það, þetta er ein besta máltíð sem þið hafið smakkað,“ sagði Higgins að lokum. Leikurinn um Ofurskálina fer fram í kvöld á Sofi leikvanginum í Los Angeles. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en upphitun hefst klukkan 22:00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Ofurskálin Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Sjá meira