Sigló goðsögnin Nanna Franklíns látin 105 ára gömul Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. febrúar 2022 15:41 Nanna Franklíns var uppáhaldsfrænkan segir systur sonur hennar í færslu á Facebook þar sem greint er frá andlátinu. Guðmundur Jón Albertsson Nanna Franklínsdóttir er látin 105 ára að aldri. Nanna hafði undanfarna daga borið titilinn elsti Íslendingurinn. Hallfríður Nanna Franklínsdóttir, jafnan nefnd Nanna Franklíns, fæddist þann 12. maí 1916 að Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu. Hún var ein þrettán systkina sem mörg hver náðu afar háum aldri. Hún var ein þriggja systra sem náðu yfir hundrað ára aldri. Anna Margrét lést 105 ára árið 2015 og Margrét Franklínsdóttir systir þeirra varð hundrað ára þann 10. janúar síðastliðinn. Guðmundur Jón Albertsson, systursonur Nönnu, greinir frá andlátinu á Facebook. Þar kemur fram að Nanna, móðursystir og uppáhaldsfrænka Guðmundar og bræðra hans þriggja, hafi látist á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði í morgun. Langlífur systkinahópur Facebook-síðan Langlífi hefur reglulega fjallað um langlífa systkinahóp Nönnu. Foreldrar þeirra voru þau Franklín Þórðarson frá Stóra-Fjarðarhorni í Strandasýslu og Andrea Jónsdóttir frá Miðhúsum í Kollafirði. Andrea bjó lengst af á Siglufirði og varð 97 ára. Níu af systkinunum þrettán náðu yfir 90 ára aldri. Systurnar Nanna og Margrét hafa dvalið saman undanfarin ár á sjúkrahúsinu á Siglufirði. Trölli.is á Siglufirði hafði eftir Sigurði Ægissyni, sóknarpresti á Siglufirði, á 105 ára afmæli Nönnu í fyrra að Nanna hefði ætíð verið létt í lund, fylgst grannt með bæjarlífi og þjóðmálum. „Hún er alltaf sjálfri sér lík, hún Nanna, tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega, kemur til dyranna eins og hún er klædd, er skörp í orðaskiptum, hnyttin, skýr í huga, heldur sínu striki og er bara hún sjálf.“ Fjallabyggð Andlát Eldri borgarar Tímamót Langlífi Tengdar fréttir Dóra Ólafsdóttir, elsti Íslendingurinn, er látin Dóra Ólafsdóttir, sem varð elst allra Íslendinga, er látin. Hún var 109 ára. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík í gærmorgun. 5. febrúar 2022 07:58 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Sjá meira
Hallfríður Nanna Franklínsdóttir, jafnan nefnd Nanna Franklíns, fæddist þann 12. maí 1916 að Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu. Hún var ein þrettán systkina sem mörg hver náðu afar háum aldri. Hún var ein þriggja systra sem náðu yfir hundrað ára aldri. Anna Margrét lést 105 ára árið 2015 og Margrét Franklínsdóttir systir þeirra varð hundrað ára þann 10. janúar síðastliðinn. Guðmundur Jón Albertsson, systursonur Nönnu, greinir frá andlátinu á Facebook. Þar kemur fram að Nanna, móðursystir og uppáhaldsfrænka Guðmundar og bræðra hans þriggja, hafi látist á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði í morgun. Langlífur systkinahópur Facebook-síðan Langlífi hefur reglulega fjallað um langlífa systkinahóp Nönnu. Foreldrar þeirra voru þau Franklín Þórðarson frá Stóra-Fjarðarhorni í Strandasýslu og Andrea Jónsdóttir frá Miðhúsum í Kollafirði. Andrea bjó lengst af á Siglufirði og varð 97 ára. Níu af systkinunum þrettán náðu yfir 90 ára aldri. Systurnar Nanna og Margrét hafa dvalið saman undanfarin ár á sjúkrahúsinu á Siglufirði. Trölli.is á Siglufirði hafði eftir Sigurði Ægissyni, sóknarpresti á Siglufirði, á 105 ára afmæli Nönnu í fyrra að Nanna hefði ætíð verið létt í lund, fylgst grannt með bæjarlífi og þjóðmálum. „Hún er alltaf sjálfri sér lík, hún Nanna, tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega, kemur til dyranna eins og hún er klædd, er skörp í orðaskiptum, hnyttin, skýr í huga, heldur sínu striki og er bara hún sjálf.“
Fjallabyggð Andlát Eldri borgarar Tímamót Langlífi Tengdar fréttir Dóra Ólafsdóttir, elsti Íslendingurinn, er látin Dóra Ólafsdóttir, sem varð elst allra Íslendinga, er látin. Hún var 109 ára. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík í gærmorgun. 5. febrúar 2022 07:58 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Sjá meira
Dóra Ólafsdóttir, elsti Íslendingurinn, er látin Dóra Ólafsdóttir, sem varð elst allra Íslendinga, er látin. Hún var 109 ára. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík í gærmorgun. 5. febrúar 2022 07:58