Doncic fór hamförum og hjó nærri meti Nowitzkis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2022 08:31 Þegar menn skora 51 stig mega og eiga þeir að brosa. getty/Ron Jenkins Luka Doncic héldu engin bönd þegar Dallas Mavericks sigraði Los Angeles Clippers, 112-105, í NBA-deildinni í nótt. Slóveninn skoraði 51 stig, þar af 28 í 1. leikhluta, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Doncic hitti úr sautján af 26 skotum sínum. Hann vantaði aðeins tvö stig til að jafna met Dirks Nowitzki yfir flest stig í leik í deildakeppninni fyrir Dallas. Luka Doncic's 51 points are tied for the second-most points scored by a @dallasmavs player in a regular-season game:Dirk Nowitzki (53 PTS) 12/02/04Dirk Nowitzki (51 PTS) 3/23/06Luka Doncic (51 PTS) 2/10/22 https://t.co/pmJU7HSBIr— NBA.com/Stats (@nbastats) February 11, 2022 Doncic og félagar hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Clippers er í 8. sæti hennar. Phoenix Suns vann Milwaukee Bucks, 131-107, í leik liðanna sem mættust í úrslitum NBA síðasta vor. Þetta var fjórði sigur Phoenix í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. DeAndre Ayton skoraði 27 stig fyrir Phoenix og hitti úr tólf af fjórtán skotum sínum. Mikal Bridges skoraði átján stig, Devin Booker og Chris Paul sautján stig hvor og Paul gaf einnig nítján stoðsendingar. Chris Paul dimed out 19 AST as he powered the @Suns to their 4th straight win in a rematch of of the 2021 NBA Finals! #ValleyProud@CP3: 17 PTS | 7 REB | 19 AST | 2 STL pic.twitter.com/mhUwFnJAaI— NBA (@NBA) February 11, 2022 Khris Middleton og Jrue Holiday skoruðu 21 stig hvor fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. New York Knicks vann góðan sigur á Golden State Warriors á útivelli, 114-116. Julius Randle skoraði 28 stig, tók sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar í liði Knicks. Evan Fournier skoraði 22 stig. Julius Randle dropped BUCKETS for the @nyknicks to lift them to victory in The Bay! #NewYorkForever@J30_RANDLE: 28 PTS, 16 REB, 7 AST pic.twitter.com/rkQeAMa0qJ— NBA (@NBA) February 11, 2022 Stephen Curry skoraði 35 stig fyrir Golden State og gaf tíu stoðsendingar. Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð. Úrslitin í nótt Dallas 112-105 LA Clippers Phoenix 131-107 Milwaukee Golden State 114-116 NY Knicks Detroit 107-132 Memphis Washington 113-112 Brooklyn New Orleans 97-112 Miami Houston 120-139 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira
Slóveninn skoraði 51 stig, þar af 28 í 1. leikhluta, tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Doncic hitti úr sautján af 26 skotum sínum. Hann vantaði aðeins tvö stig til að jafna met Dirks Nowitzki yfir flest stig í leik í deildakeppninni fyrir Dallas. Luka Doncic's 51 points are tied for the second-most points scored by a @dallasmavs player in a regular-season game:Dirk Nowitzki (53 PTS) 12/02/04Dirk Nowitzki (51 PTS) 3/23/06Luka Doncic (51 PTS) 2/10/22 https://t.co/pmJU7HSBIr— NBA.com/Stats (@nbastats) February 11, 2022 Doncic og félagar hafa unnið fjóra leiki í röð og eru í 5. sæti Vesturdeildarinnar. Clippers er í 8. sæti hennar. Phoenix Suns vann Milwaukee Bucks, 131-107, í leik liðanna sem mættust í úrslitum NBA síðasta vor. Þetta var fjórði sigur Phoenix í röð en liðið er á toppi Vesturdeildarinnar. DeAndre Ayton skoraði 27 stig fyrir Phoenix og hitti úr tólf af fjórtán skotum sínum. Mikal Bridges skoraði átján stig, Devin Booker og Chris Paul sautján stig hvor og Paul gaf einnig nítján stoðsendingar. Chris Paul dimed out 19 AST as he powered the @Suns to their 4th straight win in a rematch of of the 2021 NBA Finals! #ValleyProud@CP3: 17 PTS | 7 REB | 19 AST | 2 STL pic.twitter.com/mhUwFnJAaI— NBA (@NBA) February 11, 2022 Khris Middleton og Jrue Holiday skoruðu 21 stig hvor fyrir Milwaukee sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. New York Knicks vann góðan sigur á Golden State Warriors á útivelli, 114-116. Julius Randle skoraði 28 stig, tók sextán fráköst og gaf sjö stoðsendingar í liði Knicks. Evan Fournier skoraði 22 stig. Julius Randle dropped BUCKETS for the @nyknicks to lift them to victory in The Bay! #NewYorkForever@J30_RANDLE: 28 PTS, 16 REB, 7 AST pic.twitter.com/rkQeAMa0qJ— NBA (@NBA) February 11, 2022 Stephen Curry skoraði 35 stig fyrir Golden State og gaf tíu stoðsendingar. Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð. Úrslitin í nótt Dallas 112-105 LA Clippers Phoenix 131-107 Milwaukee Golden State 114-116 NY Knicks Detroit 107-132 Memphis Washington 113-112 Brooklyn New Orleans 97-112 Miami Houston 120-139 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Dallas 112-105 LA Clippers Phoenix 131-107 Milwaukee Golden State 114-116 NY Knicks Detroit 107-132 Memphis Washington 113-112 Brooklyn New Orleans 97-112 Miami Houston 120-139 Toronto
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið Sjá meira