LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 08:01 Giannis Antetokounmpo sækir á LeBron James. getty/Ronald Martinez Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. Giannis Antetokounmpo fór hamförum í liði Milwaukee, skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr sautján af tuttugu skotum sínum. Bobby Portis skoraði 23 stig og Khris Middleton 21. Þetta var fjórði sigur Milwaukee í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. 44 POINTS for Giannis 14 boards, 8 assists, 0 turnovers 17-20 FGM, 2-2 3PM 20 straight with 25+ points 4 straight @Bucks winsWhat more can we say about @Giannis_An34? pic.twitter.com/MM08UThTRW— NBA (@NBA) February 9, 2022 LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers og Anthony Davis 22. Liðið er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Boston Celtics sigraði Brooklyn Nets á útivelli, 91-126. Liðin hafa átt afar ólíku gengi að fagna upp á síðkastið. Boston hefur unnið sex leiki í röð á meðan Brooklyn hefur tapað síðustu níu leikjum sínum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Stórstjörnurnar James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant léku ekki með Brooklyn í nótt. Byrjunarliðið skoraði aðeins samtals 21 stig í leiknum. Phoenix Suns vann góðan útisigur á Philadelphia 76ers, 109-114. Phoenix er enn á toppi Vesturdeildarinnar. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix og Mikal Bridges 23. Joel Embiid var með 34 stig hjá Philadelphia og Tobias Harris þrjátíu. Big-time duel between a couple #NBAAllStar's tonight! @DevinBook: 35 PTS, Suns win @JoelEmbiid: 34 PTS, 12 REB, 3 STL pic.twitter.com/NW3oAemCG9— NBA (@NBA) February 9, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
Giannis Antetokounmpo fór hamförum í liði Milwaukee, skoraði 44 stig, tók fjórtán fráköst og gaf átta stoðsendingar. Hann hitti úr sautján af tuttugu skotum sínum. Bobby Portis skoraði 23 stig og Khris Middleton 21. Þetta var fjórði sigur Milwaukee í röð en liðið er í 2. sæti Austurdeildarinnar. 44 POINTS for Giannis 14 boards, 8 assists, 0 turnovers 17-20 FGM, 2-2 3PM 20 straight with 25+ points 4 straight @Bucks winsWhat more can we say about @Giannis_An34? pic.twitter.com/MM08UThTRW— NBA (@NBA) February 9, 2022 LeBron James skoraði 27 stig fyrir Lakers og Anthony Davis 22. Liðið er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Boston Celtics sigraði Brooklyn Nets á útivelli, 91-126. Liðin hafa átt afar ólíku gengi að fagna upp á síðkastið. Boston hefur unnið sex leiki í röð á meðan Brooklyn hefur tapað síðustu níu leikjum sínum. Marcus Smart og Jaylen Brown skoruðu 22 stig hvor fyrir Boston. Stórstjörnurnar James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant léku ekki með Brooklyn í nótt. Byrjunarliðið skoraði aðeins samtals 21 stig í leiknum. Phoenix Suns vann góðan útisigur á Philadelphia 76ers, 109-114. Phoenix er enn á toppi Vesturdeildarinnar. Devin Booker skoraði 35 stig fyrir Phoenix og Mikal Bridges 23. Joel Embiid var með 34 stig hjá Philadelphia og Tobias Harris þrjátíu. Big-time duel between a couple #NBAAllStar's tonight! @DevinBook: 35 PTS, Suns win @JoelEmbiid: 34 PTS, 12 REB, 3 STL pic.twitter.com/NW3oAemCG9— NBA (@NBA) February 9, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 116-131 Milwaukee Brooklyn 91-126 Boston Philadelphia 109-114 Phoenix Atlanta 133-112 Indiana Memphis 135-109 LA Clippers New Orleans 110-97 Houston Dallas 116-86 Detroit Denver 132-115 NY Knicks Portland 95-113 Orlando Sacramento 114-134 Minnesota
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira