„Þurfum bara að lifa þetta af næstu vikurnar og þá vonandi kemst þetta í samt horf“ Sindri Sverrisson skrifar 9. febrúar 2022 08:30 Fresta þurfti tveimur leikjum hjá Fram vegna kórónuveirusmita en Framarar sneru aftur til keppni í gærkvöld, gegn Gróttu. vísir/hulda margrét Þó að keppni í Olís-deild karla í handbolta sé tiltölulega nýhafin aftur eftir EM þá hefur þegar þurft að fresta fjórum leikjum vegna kórónuveirusmita í herbúðum liðanna. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu vöngum yfir reglum um frestanir vegna smita. Um helgina þurfti að fresta þremur leikjum í Olís-deild karla; tveimur vegna kórónuveirusmita og einum vegna ófærðar. Áður hafði tveimur fyrstu leikjunum sem fara áttu fram eftir jóla- og EM-hléið verið frestað vegna smita. Samkvæmt reglum HSÍ er hægt að fresta leikjum ef að minnsta kosti 4 af þeim 14 leikmönnum sem spilað hafa flestar mínútur fyrir lið eru smitaðir af veirunni eða skyldaðir til að vera í sóttkví. Klippa: Seinni bylgjan - Covid-reglur handboltans „Eru ekki allir að vera komnir með þessa veiru?“ spurði Theódór Ingi Pálmason í léttum tón þegar málið var rætt í Seinni bylgjunni, og kvaðst binda vonir við að vandamálið leystist fljótlega af sjálfu sér með rýmkuðum sóttvarnareglum stjórnvalda. „Við vorum svona að velta þessu fyrir okkur. Er þetta of lítið eða hæfilegt [að nóg sé að 4 leikmenn séu í einangrun eða sóttkví]? Við sjáum strax leikjum frestað. Kannski þarf eitthvað að hækka þetta ef það er þannig að 2-3 leikjum sé frestað í hverri umferð. Það gengur ekki upp, það segir sig sjálft,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Styttist vonandi í að ekki þurfi að pæla í þessu „Þá þurfum við að fara að halda einhver hraðmót og svoleiðis bull. En það er allt opið, verið að aflétta, og við erum ekki að fara að lenda í einhverjum pásum, en ef það fer að myndast einhver pressa þá þarf kannski að ákveða að við bara spilum, sama hvað,“ sagði Jóhann. Theódór sagðist fylgjandi því að fleiri þyrftu að vera í einangrun eða sóttkví svo að leik yrði frestað: „Ég væri alveg til í að þetta væru fleiri leikmenn, til dæmis sex, enda búið að fjölga leikmönnum á skýrslu og enn fleiri í æfingahóp. En það eru það margir búnir að fá þessa veiru og það styttist í að þessum reglum verið breytt, og hætt að beita einangrun og sóttkví. Þá þurfum við ekki að pæla í þessu. Við þurfum bara að lifa þetta af næstu vikurnar og þá vonandi kemst þetta í samt horf.“ Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira
Um helgina þurfti að fresta þremur leikjum í Olís-deild karla; tveimur vegna kórónuveirusmita og einum vegna ófærðar. Áður hafði tveimur fyrstu leikjunum sem fara áttu fram eftir jóla- og EM-hléið verið frestað vegna smita. Samkvæmt reglum HSÍ er hægt að fresta leikjum ef að minnsta kosti 4 af þeim 14 leikmönnum sem spilað hafa flestar mínútur fyrir lið eru smitaðir af veirunni eða skyldaðir til að vera í sóttkví. Klippa: Seinni bylgjan - Covid-reglur handboltans „Eru ekki allir að vera komnir með þessa veiru?“ spurði Theódór Ingi Pálmason í léttum tón þegar málið var rætt í Seinni bylgjunni, og kvaðst binda vonir við að vandamálið leystist fljótlega af sjálfu sér með rýmkuðum sóttvarnareglum stjórnvalda. „Við vorum svona að velta þessu fyrir okkur. Er þetta of lítið eða hæfilegt [að nóg sé að 4 leikmenn séu í einangrun eða sóttkví]? Við sjáum strax leikjum frestað. Kannski þarf eitthvað að hækka þetta ef það er þannig að 2-3 leikjum sé frestað í hverri umferð. Það gengur ekki upp, það segir sig sjálft,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Styttist vonandi í að ekki þurfi að pæla í þessu „Þá þurfum við að fara að halda einhver hraðmót og svoleiðis bull. En það er allt opið, verið að aflétta, og við erum ekki að fara að lenda í einhverjum pásum, en ef það fer að myndast einhver pressa þá þarf kannski að ákveða að við bara spilum, sama hvað,“ sagði Jóhann. Theódór sagðist fylgjandi því að fleiri þyrftu að vera í einangrun eða sóttkví svo að leik yrði frestað: „Ég væri alveg til í að þetta væru fleiri leikmenn, til dæmis sex, enda búið að fjölga leikmönnum á skýrslu og enn fleiri í æfingahóp. En það eru það margir búnir að fá þessa veiru og það styttist í að þessum reglum verið breytt, og hætt að beita einangrun og sóttkví. Þá þurfum við ekki að pæla í þessu. Við þurfum bara að lifa þetta af næstu vikurnar og þá vonandi kemst þetta í samt horf.“
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Sjá meira