Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 13:31 Zlatan Ibrahimovic er leikmaður AC Milan en missti af stórleiknum um helgina. Getty/Mattia Ozbot Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. Ibrahimovic var heppinn með meiðsli nær allan sinn feril en sömu sögu er ekki hægt að segja frá síðustu árum hans. Hann meiddist illa á hné þegar hann var hjá Manchester United árið 2017 og hefur síðan verið að meiðast reglulega undanfarin ár. Zlatan leggur hins vegar mikið á sig að halda sér í formi og eyðir kannski orðið meiri tíma í líkamsræktarsalnum en á fótboltavellinum. Það mætti í það minnsta halda það eftir að kappinn setti inn nýtt myndband af sér sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Zlatan Ibrahimovi (@iamzlatanibrahimovic) Myndbandið kom inn á netið eftir að liðsfélagar hans í AC Milan höfðu unnið 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Internazionale og minnkað forskot Inter manna á toppnum í aðeins eitt stig. Franski framherjinn Olivier Giroud skoraði bæði mörkin. Daginn eftir setti Zlatan inn myndbandið af sér og bað um þolinmæði. Hann er að glíma við meiðsli á hásin sem hélt honum líka frá keppni í september. Zlatan hélt upp á fertugsafmælið sitt í október síðastliðnum en það er óhætt að segja að hann líti hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi sínu. Sænski framherjinn er frábæru formi og það eru ekki margir á hans aldri sem geta montað sig af kviðvöðvum eins og hann sýnir þarna. Zlata hefur líka skilað fínum tölum á tímabilinu en hann er sem dæmi með átta mörk i fimmtán deildarleikjum. Hann náði samt ekki að skora í fjórum leikjum í Meistaradeildinni. Ítalski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Sjá meira
Ibrahimovic var heppinn með meiðsli nær allan sinn feril en sömu sögu er ekki hægt að segja frá síðustu árum hans. Hann meiddist illa á hné þegar hann var hjá Manchester United árið 2017 og hefur síðan verið að meiðast reglulega undanfarin ár. Zlatan leggur hins vegar mikið á sig að halda sér í formi og eyðir kannski orðið meiri tíma í líkamsræktarsalnum en á fótboltavellinum. Það mætti í það minnsta halda það eftir að kappinn setti inn nýtt myndband af sér sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Zlatan Ibrahimovi (@iamzlatanibrahimovic) Myndbandið kom inn á netið eftir að liðsfélagar hans í AC Milan höfðu unnið 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Internazionale og minnkað forskot Inter manna á toppnum í aðeins eitt stig. Franski framherjinn Olivier Giroud skoraði bæði mörkin. Daginn eftir setti Zlatan inn myndbandið af sér og bað um þolinmæði. Hann er að glíma við meiðsli á hásin sem hélt honum líka frá keppni í september. Zlatan hélt upp á fertugsafmælið sitt í október síðastliðnum en það er óhætt að segja að hann líti hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi sínu. Sænski framherjinn er frábæru formi og það eru ekki margir á hans aldri sem geta montað sig af kviðvöðvum eins og hann sýnir þarna. Zlata hefur líka skilað fínum tölum á tímabilinu en hann er sem dæmi með átta mörk i fimmtán deildarleikjum. Hann náði samt ekki að skora í fjórum leikjum í Meistaradeildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Sjá meira