Kom sér úr hjólastólnum með breyttu mataræði Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2022 10:31 Elísabet menntaði sig sem næringarfræðingur til að huga að eigin heilsu. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir hefur áður sagt frá þeirri reynslu þegar hún veiktist af alvarlegum sjúkdómi sem olli því að hún þurfti að vera í hjólastól. Elísabet fékk alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og læra allt um hvernig hún með breyttu mataræði og lífsstíl gæti náð betri heilsu. Vala Matt ræddi við Elísabetu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún er í dag með Masterspróf í næringarfræði frá Háskóla Íslands og ráðleggur fólki hvernig það getur öðlast betri heilsu og meiri hamingju með réttum mat, vítamínum og lífsstíl. „Ég var ansi langt komin, sat í hjólastól um tíma og bjó inni á Grensás,“ segir Elísabet og heldur áfram. „Ég ákvað það þegar nokkur ár voru liðin að taka á lífstílnum og breytti mataræðinu og lífstílnum mínum og ég varð svo heilluð að ég hóf námsferil, fór að læra og endaði árið 2016 með mastersgráðu í næringarfræði.“ Hún segir að það sé mjög mikilvægt að samfélagið átti sig á því að góður lífstíll sé mikilvægur til að ná aftur heilsu. „Sálarvítamínið okkar hér á norrænum slóðum er að taka D-vítamín. Ef við erum með D-vítamínskort þá bitnar það á andlegri heilsu, ofnæmiskerfinu, geðheilsu og öllu frumum líkamans. Það er gríðarlega alvarlegt að vera með D-vítamínskort og sérstaklega á þessum árstíma.“ Hún segir að mikilvægt sé að taka inn vítamín til að viðhalda heilsunni og geta viðskiptavinir hennar mætt í blóðprufu til hennar til að hægt sé að sjá hvaða vítamín vantar. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Heilsa Ísland í dag Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira
Elísabet fékk alvarlegan taugasjúkdóm og lömun og náði að stíga upp úr hjólastólnum og ná fullri heilsu, meðal annars með breyttu mataræði og lífsstíl og með því að huga að andlegri heilsu. Hún ákvað að taka málin í sínar hendur og læra allt um hvernig hún með breyttu mataræði og lífsstíl gæti náð betri heilsu. Vala Matt ræddi við Elísabetu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hún er í dag með Masterspróf í næringarfræði frá Háskóla Íslands og ráðleggur fólki hvernig það getur öðlast betri heilsu og meiri hamingju með réttum mat, vítamínum og lífsstíl. „Ég var ansi langt komin, sat í hjólastól um tíma og bjó inni á Grensás,“ segir Elísabet og heldur áfram. „Ég ákvað það þegar nokkur ár voru liðin að taka á lífstílnum og breytti mataræðinu og lífstílnum mínum og ég varð svo heilluð að ég hóf námsferil, fór að læra og endaði árið 2016 með mastersgráðu í næringarfræði.“ Hún segir að það sé mjög mikilvægt að samfélagið átti sig á því að góður lífstíll sé mikilvægur til að ná aftur heilsu. „Sálarvítamínið okkar hér á norrænum slóðum er að taka D-vítamín. Ef við erum með D-vítamínskort þá bitnar það á andlegri heilsu, ofnæmiskerfinu, geðheilsu og öllu frumum líkamans. Það er gríðarlega alvarlegt að vera með D-vítamínskort og sérstaklega á þessum árstíma.“ Hún segir að mikilvægt sé að taka inn vítamín til að viðhalda heilsunni og geta viðskiptavinir hennar mætt í blóðprufu til hennar til að hægt sé að sjá hvaða vítamín vantar. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Sjá meira