Víti til varnaðar Hjalti Árnason skrifar 3. febrúar 2022 14:30 Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Ásgeir Sveinsson hefur óskað eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og hefur hann talað um forystuhlutverk sitt í lýðheilsumálum sem ástæðu þess að það ætti að kjósa hann. Hins vegar hefur hann leitt aðalstjórn Aftureldingar í óskiljanlega vegferð þar sem ákveðið hefur verið að binda endi á yiðkun frjálsra íþrótta í Mosfellsbæ og þar með eyðileggja hundruð milljóna fjárfestingu Mosfellinga í Varmárvelli. Ennfremur hefur hann fyrir sitt leyti samþykkt tillögu aðalstjórnar Aftureldingar um að leggja niður bæði kraftlyftingar og ólympískar lyftingar í bæjarfélaginu, þar fyrir utan styður hann bréf sem stjórn Aftureldingar sendi bæjarstjórn þar sem farið er fram á að 25 ára aðgengi almennings að Íþróttamiðstöðinni að Varmá yrði lokið. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir er hefur líka gefið kost á sér í 1. sæti og mun ég styðja hana þar sem hún er bæði kennari og lýðheilsufræðingur, gríðarleg reynsla hennar að skóla og lýðheilsumálum er mikilvæg fyrir Mosfellsbæ, síðast en ekki síst er hún skinnsöm og réttsýn manneskja. Höfundur er framkvæmdastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mosfellsbær Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Nú er komið að bæjarstjórnarkosningum hér í Mosfellsbæ, mikilvægt er að þeir sem kjörnir verða séu hlutlausir og ekki fyrirfram bundnir af loforðum til vinstri og hægri. Ásgeir Sveinsson hefur óskað eftir 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og hefur hann talað um forystuhlutverk sitt í lýðheilsumálum sem ástæðu þess að það ætti að kjósa hann. Hins vegar hefur hann leitt aðalstjórn Aftureldingar í óskiljanlega vegferð þar sem ákveðið hefur verið að binda endi á yiðkun frjálsra íþrótta í Mosfellsbæ og þar með eyðileggja hundruð milljóna fjárfestingu Mosfellinga í Varmárvelli. Ennfremur hefur hann fyrir sitt leyti samþykkt tillögu aðalstjórnar Aftureldingar um að leggja niður bæði kraftlyftingar og ólympískar lyftingar í bæjarfélaginu, þar fyrir utan styður hann bréf sem stjórn Aftureldingar sendi bæjarstjórn þar sem farið er fram á að 25 ára aðgengi almennings að Íþróttamiðstöðinni að Varmá yrði lokið. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir er hefur líka gefið kost á sér í 1. sæti og mun ég styðja hana þar sem hún er bæði kennari og lýðheilsufræðingur, gríðarleg reynsla hennar að skóla og lýðheilsumálum er mikilvæg fyrir Mosfellsbæ, síðast en ekki síst er hún skinnsöm og réttsýn manneskja. Höfundur er framkvæmdastjóri.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar