„Tilvalið tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndafólk“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. janúar 2022 13:00 Atli Arnarsson sigurvegari tekur við Sprettfisknum 2020. AÐSEND Sprettfiskur er stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar þar sem markmiðið er að vekja athygli á upprennandi íslensku kvikmyndagerðarfólki. Stuttmyndasamkeppnin fer fram hér á landi dagana 24. mars - 3. apríl 2022 og umsóknarfrestur er til 10. febrúar næstkomandi. Viðburðarstjóri hjá Stockfish, María Kjartansdóttir, segir í samtali við Lífið á Vísi að hér sé um að ræða öflugt tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndagerðafólk. Í ár verður sú nýbreytni að keppt verður í fjórum flokkum stuttra kvikmyndaverka og skiptast þeir í skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarverk. Sigurvegari hvers flokks hlýtur verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna. View this post on Instagram A post shared by Stockfish Film Festival (@stockfishfestival) „Á hverju ári býður Stockfish erlendum gestum alls staðar að úr heiminum til að koma og upplifa hátíðina með okkur. Þessir gestir koma frá öllum sviðum kvikmyndageirans og taka þátt í hátíðinni á ýmsa vegu,“ segir María og bætir við: „Þar á meðal eru blaðamenn og fulltrúar frá virtum kvikmyndahátíðum, kvikmynda miðstöðvum, framleiðslufyrirtækjum, sérfræðingar í kynningarmálum kvikmynda og sölu- og dreifingaraðilar.“ María segir viðveru þessara aðila á hátíðinni vera gríðarlega mikilvæga fyrir hátíðina sjálfa og það kvikmyndagerðarfólk sem tekur þátt eða sýnir verk sín á hátíðinni. „Þannig gefst tilvalið tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndagerðarfólk til þess að tengjast þessum aðilum og kynna fyrir þeim verkefni sín.“ Hún hvetur alla áhugasama til þess að kynna sér málið betur en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest má finna hér. „Þess má geta að eftir síðustu hátíðir hafa orðið fjölmörg viðskiptasambönd þar sem íslensk kvikmyndaverk fengu erlenda meðframleiðendur og fjármagn erlendis frá í kjölfar tengslamyndunar á bransadögum hátíðarinnar,“ segir María að lokum. Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. 21. janúar 2022 13:30 Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Stuttmyndasamkeppnin fer fram hér á landi dagana 24. mars - 3. apríl 2022 og umsóknarfrestur er til 10. febrúar næstkomandi. Viðburðarstjóri hjá Stockfish, María Kjartansdóttir, segir í samtali við Lífið á Vísi að hér sé um að ræða öflugt tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndagerðafólk. Í ár verður sú nýbreytni að keppt verður í fjórum flokkum stuttra kvikmyndaverka og skiptast þeir í skáldverk, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarverk. Sigurvegari hvers flokks hlýtur verðlaun að verðmæti allt að tveggja milljóna króna. View this post on Instagram A post shared by Stockfish Film Festival (@stockfishfestival) „Á hverju ári býður Stockfish erlendum gestum alls staðar að úr heiminum til að koma og upplifa hátíðina með okkur. Þessir gestir koma frá öllum sviðum kvikmyndageirans og taka þátt í hátíðinni á ýmsa vegu,“ segir María og bætir við: „Þar á meðal eru blaðamenn og fulltrúar frá virtum kvikmyndahátíðum, kvikmynda miðstöðvum, framleiðslufyrirtækjum, sérfræðingar í kynningarmálum kvikmynda og sölu- og dreifingaraðilar.“ María segir viðveru þessara aðila á hátíðinni vera gríðarlega mikilvæga fyrir hátíðina sjálfa og það kvikmyndagerðarfólk sem tekur þátt eða sýnir verk sín á hátíðinni. „Þannig gefst tilvalið tækifæri fyrir íslenskt kvikmyndagerðarfólk til þess að tengjast þessum aðilum og kynna fyrir þeim verkefni sín.“ Hún hvetur alla áhugasama til þess að kynna sér málið betur en nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og þátttökufrest má finna hér. „Þess má geta að eftir síðustu hátíðir hafa orðið fjölmörg viðskiptasambönd þar sem íslensk kvikmyndaverk fengu erlenda meðframleiðendur og fjármagn erlendis frá í kjölfar tengslamyndunar á bransadögum hátíðarinnar,“ segir María að lokum.
Kvikmyndagerð á Íslandi Menning Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. 21. janúar 2022 13:30 Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Sjá meira
Stockfish hækkar verðlaunafé í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskur Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprettfisk, stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar sem haldin verður í áttunda sinn dagana 24. mars til 3. apríl á þessu ári. Umsóknarfrestur stendur til 10. febrúar næstkomandi. 21. janúar 2022 13:30
Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. 31. maí 2021 17:00