Bjarni: Leið eins og við værum tuttugu stigum undir í hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 26. janúar 2022 21:18 Bjarni Magnússon var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Haukar fóru til Keflavíkur og unnu átta stiga sigur 72-80. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigur kvöldsins. „Í opnum leik voru við að tapa fjórtán boltum í fyrri hálfleik, okkur tókst að einfalda hlutina í seinni hálfleik sem endaði með að við töpuðu aðeins einum bolta í seinni hálfleik.“ „Í seinni hálfleik fórum við að hreyfa boltann meira og þá fékk Lovísa (Björt Henningsdóttir) opin skot sem hún gerði vel í að nýta sér,“ sagði Bjarni Magnússon. Leikurinn var í járnum í þrjá leikhluta en Haukar fóru illa með Keflavík í 4. leikhluta og var Bjarni ánægður með sínar stelpur á báðum endum vallarins. „Okkur tókst að spila skipulagðan sóknarleik og það gekk einfaldlega allt betur, við pössuðum boltann vel og vörnin á hálfum velli var góð.“ Bjarni hrósaði vörn Hauka í seinni hálfleik og var hann ánægður með að hvorki Tunde Kilin né Daniela Wallen Morillo skoruðu í seinni hálfleik. „Við töluðum um það í hálfleik að mér fannst við vera spila eins og við værum að tapa með tuttugu stigum þrátt fyrir að vera þremur stigum yfir. Varnarlega framkvæmdum við hlutina betur í seinni hálfleik sem ég var ánægður með.“ Liðin mætast aftur á sunnudaginn kemur og grínaðist Bjarni með að Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, ætlaði að fá far með honum í Hafnafjörðinn. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
„Í opnum leik voru við að tapa fjórtán boltum í fyrri hálfleik, okkur tókst að einfalda hlutina í seinni hálfleik sem endaði með að við töpuðu aðeins einum bolta í seinni hálfleik.“ „Í seinni hálfleik fórum við að hreyfa boltann meira og þá fékk Lovísa (Björt Henningsdóttir) opin skot sem hún gerði vel í að nýta sér,“ sagði Bjarni Magnússon. Leikurinn var í járnum í þrjá leikhluta en Haukar fóru illa með Keflavík í 4. leikhluta og var Bjarni ánægður með sínar stelpur á báðum endum vallarins. „Okkur tókst að spila skipulagðan sóknarleik og það gekk einfaldlega allt betur, við pössuðum boltann vel og vörnin á hálfum velli var góð.“ Bjarni hrósaði vörn Hauka í seinni hálfleik og var hann ánægður með að hvorki Tunde Kilin né Daniela Wallen Morillo skoruðu í seinni hálfleik. „Við töluðum um það í hálfleik að mér fannst við vera spila eins og við værum að tapa með tuttugu stigum þrátt fyrir að vera þremur stigum yfir. Varnarlega framkvæmdum við hlutina betur í seinni hálfleik sem ég var ánægður með.“ Liðin mætast aftur á sunnudaginn kemur og grínaðist Bjarni með að Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, ætlaði að fá far með honum í Hafnafjörðinn.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira