Vilja styrkja tengsl Bandaríkjanna og Íslands Árni Sæberg skrifar 22. janúar 2022 18:23 Chellie Pingree er einn flutningsmanna Íslandsfrumvarpsins. Caroline Brehman/Getty Bandarískir fulltrúadeildaþingmenn hafa lagt fram frumvarp sem þeir kalla Íslandsfrumvarpið. Því er ætlað að styrkja tengsl milli Bandaríkjanna og Íslands með því að heimila sérstök atvinnulandvistarleyfi fyrir Íslendinga. Demókratinn Chellie Pingree tilkynnti í gær að hún hefði lagt fram Íslandsfrumvarpið ásamt þremur öðrum þingmönnum. Á Twitter sagði hún að frumvarpið væri mikilvægur þáttur í því að greiða fyrir starfsemi íslenskra fyrirtækja í Bandaríkjunum. As this story shows, Icelandic companies are unable to access the visas needed to establish working operations in the USThat's why I introduced the ICELAND Act today with @RepRickLarsen, @repdonyoung + @RepJoeCourtney to rectifying this imbalance https://t.co/LzCvzwtqmL— Congresswoman Chellie Pingree (@chelliepingree) January 21, 2022 Þá vísar hún til greinar The Philadelphia Inquirer um Íslenska skyrgerðarmanninn Gunnar Birgisson. Í greininni segir að Gunnar geti ekki starfað hjá sínu eigin fyrirtæki, Reykjavík Creamery, sökum skorts á landvistarleyfi. AP fréttaveitan hefur eftir Pingree að tími sé kominn til að styrka viðskiptasamband landanna og að Ísland sé þegar mikilvægur viðskiptafélagi Bandaríkjanna. „Þau munu styrkja tvíhliða tengls við Ísland og efla fjárfestingar og efnahagslegan vöxt í báðum löndum,“ segir hún um ætluð atvinnulandvistarleyfi handa Íslendingum. Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Demókratinn Chellie Pingree tilkynnti í gær að hún hefði lagt fram Íslandsfrumvarpið ásamt þremur öðrum þingmönnum. Á Twitter sagði hún að frumvarpið væri mikilvægur þáttur í því að greiða fyrir starfsemi íslenskra fyrirtækja í Bandaríkjunum. As this story shows, Icelandic companies are unable to access the visas needed to establish working operations in the USThat's why I introduced the ICELAND Act today with @RepRickLarsen, @repdonyoung + @RepJoeCourtney to rectifying this imbalance https://t.co/LzCvzwtqmL— Congresswoman Chellie Pingree (@chelliepingree) January 21, 2022 Þá vísar hún til greinar The Philadelphia Inquirer um Íslenska skyrgerðarmanninn Gunnar Birgisson. Í greininni segir að Gunnar geti ekki starfað hjá sínu eigin fyrirtæki, Reykjavík Creamery, sökum skorts á landvistarleyfi. AP fréttaveitan hefur eftir Pingree að tími sé kominn til að styrka viðskiptasamband landanna og að Ísland sé þegar mikilvægur viðskiptafélagi Bandaríkjanna. „Þau munu styrkja tvíhliða tengls við Ísland og efla fjárfestingar og efnahagslegan vöxt í báðum löndum,“ segir hún um ætluð atvinnulandvistarleyfi handa Íslendingum.
Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira