Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnliðin í eldlínunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 19:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Annars vegar mætast Vallea og Fylkir, og hins vegar Ármann og Kórdrengir. Ármann, Fulkir og Kórdrengir sitja í þremur neðstu sætum deildarinnar og því eru mikilvæg stig í boði. Vallea situr hins vegar í þriðja sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda í kvöld til að halda í við Þór sem situr í öðru sæti og er nú fjórum stigum fyrir ofan Vallea. Útsendingin hefst klukkan 20:15 og verður hægt að fylgjast með henni á Stöð 2 eSport, Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands, eða bara í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn
Ármann, Fulkir og Kórdrengir sitja í þremur neðstu sætum deildarinnar og því eru mikilvæg stig í boði. Vallea situr hins vegar í þriðja sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda í kvöld til að halda í við Þór sem situr í öðru sæti og er nú fjórum stigum fyrir ofan Vallea. Útsendingin hefst klukkan 20:15 og verður hægt að fylgjast með henni á Stöð 2 eSport, Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands, eða bara í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn