„Ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2022 10:30 Brynjar Steinn er þekktur sem Binni Glee og er samfélagsmiðlastjarna. Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktu sem Binni Glee, greindi frá því á dögunum að hann glímir við matarfíkn á lokastigi og lotugræðgi. Hann hefur alla tíð átt í óheilbrigðu sambandi við mat og var farinn að borða þar til hann ældi sem þróaðist yfir í lotugræðgi. Binni vill opna umræðuna um matarfíkn og hættunni sem fylgir sjúkdómnum. Hann vill ná tökum á heilsunni, að ná að anda betur og líða vel í eigin líkama. Eva Laufey ræddi við Binna í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Þú hættir ekki að hugsa um mat allan sólarhringinn og bara borðar yfir þig og þetta er bara sjúkdómur. Þú hættir bara ekki að hugsa um mat. Þú ert alltaf að pæla í því hvað þú ætlar að borða um kvöldið og hvenær sem er. Svo borðar maður yfir sig og svo líður manni svo illa eftir á.“ Binni segist alltaf hafa verið í ofþyngd alveg frá því að hann var yngri. „Ég hef alltaf sagt við fólk að ég væri með matarfíkn án þess að vera greindur með það. Ég fór á einn fund í fyrra til að reyna fá hjálp og fór á einn Zoom fund og mér fannst þetta svo vandræðalegt að ég meikaði þetta ekki. Ég reyndi að fara á ketó aftur á dögunum og reyndi það í þrjá daga en gafst upp, fór út í búð og keypti ógeðslega mikið af mat. Borðaði allt á klukkutíma. Eftir það lagðist ég upp í rúm og hugsaði ég, ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram.“ Sjokk að vera greindur með lotugræðgi Binni leitaði sér hjálpar núna í janúar. „Ég er þannig manneskja að ég þarf alltaf að skrifa það sem ég ætla mér og því tísti ég og það fór viral. Ég get þá ekki bakkað út. Ég hafði samband við MFM-miðstöðina og var greindur með matarfíkn á lokastigi og líka búlimíu. Ég var meira í sjokki yfir því að greinast með búlimíu. Það byrjaði í október í fyrra þegar ég borðaði allt of mikið og svo allt í einu æli ég upp matnum á pítsakassann. Svo heldur þetta bara áfram að gerast. Mér leið alveg vel eftir þetta. Það var gott að geta fengið sér mikið að borða og æla svo. Ég fór stundum á veitingastaði og fór síðan inn á klósett og ældi. Ég er að fara á sextán vikna námskeið þar sem ég fæ aðstoð. Þetta er bara heilinn og það þarf bara að laga heilann,“ segir Binni. Binni segist gera sér grein fyrir því að þetta sé hættulegt. „Ég veit alveg að það er hægt að deyja úr búlimíu. Mamma mín fékk alveg sjokk þegar ég sagði henni frá þessu. Sumir vinir mínir vissu alveg að ég væri að æla og allir eru ánægðir að ég sé að leita mér hjálpar núna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Fíkn Tengdar fréttir „Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. 11. janúar 2022 07:00 „Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. 19. október 2021 12:30 Binni Glee fékk taugaáfall á Akureyri Það var heldur betur mikið um að vera í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2 í gærkvöldi en gengið skellti sér í ferð í heimabæ þeirra flestra, Akureyri. 22. október 2021 12:32 Raunverulega ástæðan fyrir því að Binni hættir ekki á ketó Í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröðar Æði, fór Patrekur Jaime í heimsókn í nýju íbúðina hans Binna Glee. Talið barst meðal annars að ketó mataræðinu sem Binni hefur fylgt að mestu síðustu tvö ár. 10. september 2021 19:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
Hann hefur alla tíð átt í óheilbrigðu sambandi við mat og var farinn að borða þar til hann ældi sem þróaðist yfir í lotugræðgi. Binni vill opna umræðuna um matarfíkn og hættunni sem fylgir sjúkdómnum. Hann vill ná tökum á heilsunni, að ná að anda betur og líða vel í eigin líkama. Eva Laufey ræddi við Binna í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Þú hættir ekki að hugsa um mat allan sólarhringinn og bara borðar yfir þig og þetta er bara sjúkdómur. Þú hættir bara ekki að hugsa um mat. Þú ert alltaf að pæla í því hvað þú ætlar að borða um kvöldið og hvenær sem er. Svo borðar maður yfir sig og svo líður manni svo illa eftir á.“ Binni segist alltaf hafa verið í ofþyngd alveg frá því að hann var yngri. „Ég hef alltaf sagt við fólk að ég væri með matarfíkn án þess að vera greindur með það. Ég fór á einn fund í fyrra til að reyna fá hjálp og fór á einn Zoom fund og mér fannst þetta svo vandræðalegt að ég meikaði þetta ekki. Ég reyndi að fara á ketó aftur á dögunum og reyndi það í þrjá daga en gafst upp, fór út í búð og keypti ógeðslega mikið af mat. Borðaði allt á klukkutíma. Eftir það lagðist ég upp í rúm og hugsaði ég, ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram.“ Sjokk að vera greindur með lotugræðgi Binni leitaði sér hjálpar núna í janúar. „Ég er þannig manneskja að ég þarf alltaf að skrifa það sem ég ætla mér og því tísti ég og það fór viral. Ég get þá ekki bakkað út. Ég hafði samband við MFM-miðstöðina og var greindur með matarfíkn á lokastigi og líka búlimíu. Ég var meira í sjokki yfir því að greinast með búlimíu. Það byrjaði í október í fyrra þegar ég borðaði allt of mikið og svo allt í einu æli ég upp matnum á pítsakassann. Svo heldur þetta bara áfram að gerast. Mér leið alveg vel eftir þetta. Það var gott að geta fengið sér mikið að borða og æla svo. Ég fór stundum á veitingastaði og fór síðan inn á klósett og ældi. Ég er að fara á sextán vikna námskeið þar sem ég fæ aðstoð. Þetta er bara heilinn og það þarf bara að laga heilann,“ segir Binni. Binni segist gera sér grein fyrir því að þetta sé hættulegt. „Ég veit alveg að það er hægt að deyja úr búlimíu. Mamma mín fékk alveg sjokk þegar ég sagði henni frá þessu. Sumir vinir mínir vissu alveg að ég væri að æla og allir eru ánægðir að ég sé að leita mér hjálpar núna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Fíkn Tengdar fréttir „Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. 11. janúar 2022 07:00 „Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. 19. október 2021 12:30 Binni Glee fékk taugaáfall á Akureyri Það var heldur betur mikið um að vera í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2 í gærkvöldi en gengið skellti sér í ferð í heimabæ þeirra flestra, Akureyri. 22. október 2021 12:32 Raunverulega ástæðan fyrir því að Binni hættir ekki á ketó Í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröðar Æði, fór Patrekur Jaime í heimsókn í nýju íbúðina hans Binna Glee. Talið barst meðal annars að ketó mataræðinu sem Binni hefur fylgt að mestu síðustu tvö ár. 10. september 2021 19:00 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fleiri fréttir Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Sjá meira
„Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. 11. janúar 2022 07:00
„Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. 19. október 2021 12:30
Binni Glee fékk taugaáfall á Akureyri Það var heldur betur mikið um að vera í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2 í gærkvöldi en gengið skellti sér í ferð í heimabæ þeirra flestra, Akureyri. 22. október 2021 12:32
Raunverulega ástæðan fyrir því að Binni hættir ekki á ketó Í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröðar Æði, fór Patrekur Jaime í heimsókn í nýju íbúðina hans Binna Glee. Talið barst meðal annars að ketó mataræðinu sem Binni hefur fylgt að mestu síðustu tvö ár. 10. september 2021 19:00