Katrín Jakobsdóttir ekki forsætisráðherra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. janúar 2022 20:04 Katrín Jakobsdóttir, ekki forsætisráðherra, sem brosir bara og hefur gaman af lífinu og alls ruglingsins vegna þess að hún er ekki Katrín forsætisráðherra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það getur verið flókið að heita Katrín Jakobsdóttir og það þekkir Katrín sjálf best. Alnafna Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra fær nokkur símtöl á viku eða boðsbréf á einhverja uppákomu en allt vegna misskilnings því hún er ekki „rétta“ Katrín. Katrín ekki forsætisráðherra býr í blokk í Lindahverfinu í Kópavogi og starfar sem sölumaður lyfja og er töluvert eldri en Katrín forsætisráðherra. „Við erum inu alnöfnurnar á Íslandi, það er svolítið sérstakt því þetta eru ekkert óalgeng nöfn. Ég er að fá boðsbréf hingað heim, eða hún er að fá hingað boðsbréf send í allt mögulegt. Bæði að vera á Degi íslenskra tungu, koma og vera með fyrirlestur hjá háskólanum og öllu mögulegu,“ segir Katrín hlægjandi og hún bætir við. „Kannski er ég búin að panta tíma hjá lækni og kemur svo, starfsfólkið bíður spennt eftir að sjá Katrínu Jakobsdóttir, ekki búið að lesa náttúrulega fæðingardaginn og svo er það bara ég, voða svekkelsi.“ Katrín Jakobsdóttir tekur öllum málum létt í tengslum við nöfnu sína forsætisráðherra og snýr því oft upp í skemmtilegt grín, enda getiur hún alls ekki gert neitt af því að vera alnafna Katrínar forsætisráðherra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín segist hafa hitt nöfnu sínum nokkrum sinnum og það hafi alltaf farið mjög vel á með þeim. Forsætisráðherra þyki þó mjög leiðinlegt hvað nafna sín verði fyrir miklu ónæði fyrir það eitt að vera alnafna hennar. En er Katrín orðinn þreytt á því að vera alnafna forsætisráðherra? „Nei, nei, alls ekki, mér finnst það bara skemmtilegt og ég þekki ekkert annað en að vera Katrín Jakobsdóttir og hún ekki heldur sjálfsagt.“ Og maðurinn þinn, er hann ekki ánægður að eiga Katrínu Jakobsdóttir? „Mjög, mjög ánægður og ég tala nú ekki um þegar fólk heldur að hann sé giftur henni,“ segir Katrín og skellihlær Kópavogur Alþingi Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Alnafna Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra fær nokkur símtöl á viku eða boðsbréf á einhverja uppákomu en allt vegna misskilnings því hún er ekki „rétta“ Katrín. Katrín ekki forsætisráðherra býr í blokk í Lindahverfinu í Kópavogi og starfar sem sölumaður lyfja og er töluvert eldri en Katrín forsætisráðherra. „Við erum inu alnöfnurnar á Íslandi, það er svolítið sérstakt því þetta eru ekkert óalgeng nöfn. Ég er að fá boðsbréf hingað heim, eða hún er að fá hingað boðsbréf send í allt mögulegt. Bæði að vera á Degi íslenskra tungu, koma og vera með fyrirlestur hjá háskólanum og öllu mögulegu,“ segir Katrín hlægjandi og hún bætir við. „Kannski er ég búin að panta tíma hjá lækni og kemur svo, starfsfólkið bíður spennt eftir að sjá Katrínu Jakobsdóttir, ekki búið að lesa náttúrulega fæðingardaginn og svo er það bara ég, voða svekkelsi.“ Katrín Jakobsdóttir tekur öllum málum létt í tengslum við nöfnu sína forsætisráðherra og snýr því oft upp í skemmtilegt grín, enda getiur hún alls ekki gert neitt af því að vera alnafna Katrínar forsætisráðherra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Katrín segist hafa hitt nöfnu sínum nokkrum sinnum og það hafi alltaf farið mjög vel á með þeim. Forsætisráðherra þyki þó mjög leiðinlegt hvað nafna sín verði fyrir miklu ónæði fyrir það eitt að vera alnafna hennar. En er Katrín orðinn þreytt á því að vera alnafna forsætisráðherra? „Nei, nei, alls ekki, mér finnst það bara skemmtilegt og ég þekki ekkert annað en að vera Katrín Jakobsdóttir og hún ekki heldur sjálfsagt.“ Og maðurinn þinn, er hann ekki ánægður að eiga Katrínu Jakobsdóttir? „Mjög, mjög ánægður og ég tala nú ekki um þegar fólk heldur að hann sé giftur henni,“ segir Katrín og skellihlær
Kópavogur Alþingi Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira