Björgvin: Við erum ógeðslega góðir í handbolta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2022 08:01 Björgvin Páll verður vonandi í stuði í kvöld vísir/epa „Það hefur loðað við mig að elska mótlætið. Bæði í lífinu og handboltanum,“ segir reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson spenntur fyrir leiknum gegn Ungverjum. „Við erum fullir tilhlökkunar og ég tala nú ekki um að fara í stríð með þessum strákum.“ Það er allt undir í þessum leik. Annað hvort meiri handbolti næstu daga eða farmiði heim eftir leikinn. „Ég held að við séum reynslunni ríkari frá síðustu mótum og ég held líka að við séum það hæfileikaríkir og það góðir í handbolta að við getum mætt kokhraustir í svona verkefni. Við erum ógeðslega góðir í handbolta. Ef við skilum okkar vinnu þá hræðist ég engan.“ Það er ekki alltaf svo gott að íslenska liðið sé með örlögin í eigin höndum en svo er þó núna. Sigur þýðir fullt hús og tvö stig í milliriðil. „Ég hef verið í landsliðinu í 19 ár og oft verið að skoða önnur úrslit og svona. Núna hef ég ekkert hugsað um þetta því ég treysti okkur sem liði,“ segir Björgvin en hvað segir hann við drengina fyrir leik? „Ég blaðraði svo mikið fyrir mót að ég leyfi þessu að gerast bara. Ég held að það þurfi lítið að segja. Menn vita að þetta snýst um okkur sjálfa.“ Klippa: Björgvin Páll ánægður með liðið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31 Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01 Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ Sjá meira
„Við erum fullir tilhlökkunar og ég tala nú ekki um að fara í stríð með þessum strákum.“ Það er allt undir í þessum leik. Annað hvort meiri handbolti næstu daga eða farmiði heim eftir leikinn. „Ég held að við séum reynslunni ríkari frá síðustu mótum og ég held líka að við séum það hæfileikaríkir og það góðir í handbolta að við getum mætt kokhraustir í svona verkefni. Við erum ógeðslega góðir í handbolta. Ef við skilum okkar vinnu þá hræðist ég engan.“ Það er ekki alltaf svo gott að íslenska liðið sé með örlögin í eigin höndum en svo er þó núna. Sigur þýðir fullt hús og tvö stig í milliriðil. „Ég hef verið í landsliðinu í 19 ár og oft verið að skoða önnur úrslit og svona. Núna hef ég ekkert hugsað um þetta því ég treysti okkur sem liði,“ segir Björgvin en hvað segir hann við drengina fyrir leik? „Ég blaðraði svo mikið fyrir mót að ég leyfi þessu að gerast bara. Ég held að það þurfi lítið að segja. Menn vita að þetta snýst um okkur sjálfa.“ Klippa: Björgvin Páll ánægður með liðið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31 Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01 Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ Sjá meira
Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31
Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01
Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01