Björgvin: Við erum ógeðslega góðir í handbolta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2022 08:01 Björgvin Páll verður vonandi í stuði í kvöld vísir/epa „Það hefur loðað við mig að elska mótlætið. Bæði í lífinu og handboltanum,“ segir reynsluboltinn Björgvin Páll Gústavsson spenntur fyrir leiknum gegn Ungverjum. „Við erum fullir tilhlökkunar og ég tala nú ekki um að fara í stríð með þessum strákum.“ Það er allt undir í þessum leik. Annað hvort meiri handbolti næstu daga eða farmiði heim eftir leikinn. „Ég held að við séum reynslunni ríkari frá síðustu mótum og ég held líka að við séum það hæfileikaríkir og það góðir í handbolta að við getum mætt kokhraustir í svona verkefni. Við erum ógeðslega góðir í handbolta. Ef við skilum okkar vinnu þá hræðist ég engan.“ Það er ekki alltaf svo gott að íslenska liðið sé með örlögin í eigin höndum en svo er þó núna. Sigur þýðir fullt hús og tvö stig í milliriðil. „Ég hef verið í landsliðinu í 19 ár og oft verið að skoða önnur úrslit og svona. Núna hef ég ekkert hugsað um þetta því ég treysti okkur sem liði,“ segir Björgvin en hvað segir hann við drengina fyrir leik? „Ég blaðraði svo mikið fyrir mót að ég leyfi þessu að gerast bara. Ég held að það þurfi lítið að segja. Menn vita að þetta snýst um okkur sjálfa.“ Klippa: Björgvin Páll ánægður með liðið EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31 Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01 Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Sjá meira
„Við erum fullir tilhlökkunar og ég tala nú ekki um að fara í stríð með þessum strákum.“ Það er allt undir í þessum leik. Annað hvort meiri handbolti næstu daga eða farmiði heim eftir leikinn. „Ég held að við séum reynslunni ríkari frá síðustu mótum og ég held líka að við séum það hæfileikaríkir og það góðir í handbolta að við getum mætt kokhraustir í svona verkefni. Við erum ógeðslega góðir í handbolta. Ef við skilum okkar vinnu þá hræðist ég engan.“ Það er ekki alltaf svo gott að íslenska liðið sé með örlögin í eigin höndum en svo er þó núna. Sigur þýðir fullt hús og tvö stig í milliriðil. „Ég hef verið í landsliðinu í 19 ár og oft verið að skoða önnur úrslit og svona. Núna hef ég ekkert hugsað um þetta því ég treysti okkur sem liði,“ segir Björgvin en hvað segir hann við drengina fyrir leik? „Ég blaðraði svo mikið fyrir mót að ég leyfi þessu að gerast bara. Ég held að það þurfi lítið að segja. Menn vita að þetta snýst um okkur sjálfa.“ Klippa: Björgvin Páll ánægður með liðið
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31 Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01 Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Sjá meira
Svona hefur farið hjá strákunum þegar Ísland hefur unnið tvo fyrstu leiki sína Ungverjar bíða strákana okkar í þriðja leik á morgun en þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn á stórmóti sem þeir mæta íslensku landsliði með fullt hús. 17. janúar 2022 16:31
Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01
Fékk 750 þúsund króna sekt fyrir að hrækja á áhorfendur Svartfellski handboltamaðurinn Marko Lasica fékk væna sekt fyrir að hrækja í átt að stuðningsmönnum Norður-Makedóníu eftir leik á EM. 17. janúar 2022 08:01