„Ég trúi því að það sé ljós innra með okkur öllum“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 17. janúar 2022 14:31 Söngvarinn Ísak Morris var að gefa út sitt annað lag, You Light Up The Sky, sem mun vera á komandi plötu kappanns. Um er að ræða popplag með sterkum áhrifum frá áttunda áratugnum. „Þetta er eiginleg hvatning til allra, að gefa af sér meiri ást, meiri tíma, elska meira, hrósa meira, hvetja hvort annað. Sérstaklega á erfiðum tímum eins og þessum,“ útskýrir hann en segir svo að vera til staðar fyrir hvort annað er það dýrmætasta sem til er. „Maður á það nefnilega til að festast inní höfðinu á sjálfum sér og missa sjónar af því sem skiptir máli.“ Ísak segir að lagið fjallar um ljósið sem býr innra með öllum og hversu mikilvægt það sé að við leyfum okkur og öðrum að vera mannleg. Með kostum og göllum. „Ég trúi því að það sé ljós innra með okkur öllum sem þráir að skína. Þetta ljós er kærleiksorka sem flæðir um okkur öll.“ Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið
„Þetta er eiginleg hvatning til allra, að gefa af sér meiri ást, meiri tíma, elska meira, hrósa meira, hvetja hvort annað. Sérstaklega á erfiðum tímum eins og þessum,“ útskýrir hann en segir svo að vera til staðar fyrir hvort annað er það dýrmætasta sem til er. „Maður á það nefnilega til að festast inní höfðinu á sjálfum sér og missa sjónar af því sem skiptir máli.“ Ísak segir að lagið fjallar um ljósið sem býr innra með öllum og hversu mikilvægt það sé að við leyfum okkur og öðrum að vera mannleg. Með kostum og göllum. „Ég trúi því að það sé ljós innra með okkur öllum sem þráir að skína. Þetta ljós er kærleiksorka sem flæðir um okkur öll.“ Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið