Sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng í pirringi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2022 11:31 Girondins Bordeaux vs LOSC Lille epa09654438 Lille?s Renato Sanches (front) in action during the French League 1 soccer match between Girondins Bordeaux and LOSC Lille in Bordeaux, France, 22 December 2021. EPA-EFE/CAROLINE BLUMBERG Portúgalski landsliðsmaðurinn Renato Sanches hjá Frakklandsmeisturum Lille sýndi stuðningsmönnum Marseille fingurinn þegar hann var tekinn af velli í leik liðanna í gær. Lille komst yfir eftir stundarfjórðungs leik með marki Svens Botman. Eftir rúman hálftíma fékk Benjamin Andre sitt annað gula spjald á þremur mínútum og þar með rautt. Marseille nýtti sér liðsmuninn og Cengiz Ünder jafnaði í 1-1 á 75. mínútu og þar við sat. Sanches var tekinn af velli í uppbótartíma og var langt frá því að vera sáttur við þá ákvörðun. Stuðningsmenn Marseille ákváðu að salta í sár Sanches og létu hann heyra það. Þetta hleypti illu blóði í Portúgalann sem sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng áður en hann settist á bekkinn. Líklegt þykir að Sanches fái einhvers konar refsingu fyrir þetta athæfi sitt. Sanches var valinn besti ungi leikmaður EM 2016 og varð Evrópumeistari með Portúgal. Honum gekk illa að fylgja því eftir en fann fjölina sína á ný eftir að hann fór til Lille 2019. Sanches varð franskur meistari með Lille á síðasta tímabili. Útséð er með að Lille verji titilinn en liðið er í 10. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar. Franski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Lille komst yfir eftir stundarfjórðungs leik með marki Svens Botman. Eftir rúman hálftíma fékk Benjamin Andre sitt annað gula spjald á þremur mínútum og þar með rautt. Marseille nýtti sér liðsmuninn og Cengiz Ünder jafnaði í 1-1 á 75. mínútu og þar við sat. Sanches var tekinn af velli í uppbótartíma og var langt frá því að vera sáttur við þá ákvörðun. Stuðningsmenn Marseille ákváðu að salta í sár Sanches og létu hann heyra það. Þetta hleypti illu blóði í Portúgalann sem sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng áður en hann settist á bekkinn. Líklegt þykir að Sanches fái einhvers konar refsingu fyrir þetta athæfi sitt. Sanches var valinn besti ungi leikmaður EM 2016 og varð Evrópumeistari með Portúgal. Honum gekk illa að fylgja því eftir en fann fjölina sína á ný eftir að hann fór til Lille 2019. Sanches varð franskur meistari með Lille á síðasta tímabili. Útséð er með að Lille verji titilinn en liðið er í 10. sæti frönsku úrvalsdeildarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira