Borgar og úlfarnir unnu Curry-lausa stríðsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2022 08:30 Karl-Anthony Towns fór fyrir liði Minnesota Timberwolves gegn Golden State Warriors. ap/Stacy Bengs Minnesota Timberwolves nýtti sér fjarveru Stephens Curry og vann Golden State Warriors, 119-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Karl Anthony-Towns var öflugur í liði Minnesota með 26 stig og ellefu fráköst. Varamenn Úlfanna voru sömuleiðis góðir en liðið fékk alls 57 stig af bekknum. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, aðeins einum sigri á eftir Denver Nuggets sem er í 6. sætinu. KAT strength on League Pass He's up to 13 PTS: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/1EgmixnmKV— NBA (@NBA) January 17, 2022 Jordan Poole skoraði tuttugu stig fyrir Golden State og Jonathan Kuminga nítján. Stríðsmennirnir eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Denver á útivelli, 102-125. Donovan Mitchell skoraði 31 stig fyrir Utah og Bogdan Bogdanovic 21. Rudy Gobert var með átján stig og nítján fráköst. Utah er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Donovan Mitchell & Rudy Gobert power the Jazz at home! @spidadmitchell: 31 PTS@rudygobert27: 18 PTS (7-7 FGM), 19 REB pic.twitter.com/fSqBBiw2mu— NBA (@NBA) January 17, 2022 Myndarleg þreföld tvenna Nikolas Jokic dugði skammt fyrir Denver. Serbinn skoraði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Detroit Pistons, 108-135. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur unnið þrjá leiki í röð. JaVale McGee og Cameron Payne skoruðu tuttugu stig hvor. @DevinBook and the West-leading @Suns win their 3rd straight!30 points11-18 shooting pic.twitter.com/t9OQSOrD7B— NBA (@NBA) January 16, 2022 Þá vann botnlið Vesturdeildarinnar, Houston Rockets, sigur á Sacramento Kings, 112-118. Kevin Porter og Chris Wood skoruðu báðir 23 stig fyrir Houston. Jalen Green's big offensive rebound leads to Eric Gordon's game-sealing finish for the @HoustonRockets! pic.twitter.com/NMiORGNMG9— NBA (@NBA) January 17, 2022 Úrslitin í nótt Minnesota 119-99 Golden State Denver 102-125 Utah Detroit 108-135 Phoenix Sacramento 112-118 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Karl Anthony-Towns var öflugur í liði Minnesota með 26 stig og ellefu fráköst. Varamenn Úlfanna voru sömuleiðis góðir en liðið fékk alls 57 stig af bekknum. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, aðeins einum sigri á eftir Denver Nuggets sem er í 6. sætinu. KAT strength on League Pass He's up to 13 PTS: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/1EgmixnmKV— NBA (@NBA) January 17, 2022 Jordan Poole skoraði tuttugu stig fyrir Golden State og Jonathan Kuminga nítján. Stríðsmennirnir eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Denver á útivelli, 102-125. Donovan Mitchell skoraði 31 stig fyrir Utah og Bogdan Bogdanovic 21. Rudy Gobert var með átján stig og nítján fráköst. Utah er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Donovan Mitchell & Rudy Gobert power the Jazz at home! @spidadmitchell: 31 PTS@rudygobert27: 18 PTS (7-7 FGM), 19 REB pic.twitter.com/fSqBBiw2mu— NBA (@NBA) January 17, 2022 Myndarleg þreföld tvenna Nikolas Jokic dugði skammt fyrir Denver. Serbinn skoraði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Detroit Pistons, 108-135. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur unnið þrjá leiki í röð. JaVale McGee og Cameron Payne skoruðu tuttugu stig hvor. @DevinBook and the West-leading @Suns win their 3rd straight!30 points11-18 shooting pic.twitter.com/t9OQSOrD7B— NBA (@NBA) January 16, 2022 Þá vann botnlið Vesturdeildarinnar, Houston Rockets, sigur á Sacramento Kings, 112-118. Kevin Porter og Chris Wood skoruðu báðir 23 stig fyrir Houston. Jalen Green's big offensive rebound leads to Eric Gordon's game-sealing finish for the @HoustonRockets! pic.twitter.com/NMiORGNMG9— NBA (@NBA) January 17, 2022 Úrslitin í nótt Minnesota 119-99 Golden State Denver 102-125 Utah Detroit 108-135 Phoenix Sacramento 112-118 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira