Borgar og úlfarnir unnu Curry-lausa stríðsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. janúar 2022 08:30 Karl-Anthony Towns fór fyrir liði Minnesota Timberwolves gegn Golden State Warriors. ap/Stacy Bengs Minnesota Timberwolves nýtti sér fjarveru Stephens Curry og vann Golden State Warriors, 119-99, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Karl Anthony-Towns var öflugur í liði Minnesota með 26 stig og ellefu fráköst. Varamenn Úlfanna voru sömuleiðis góðir en liðið fékk alls 57 stig af bekknum. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, aðeins einum sigri á eftir Denver Nuggets sem er í 6. sætinu. KAT strength on League Pass He's up to 13 PTS: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/1EgmixnmKV— NBA (@NBA) January 17, 2022 Jordan Poole skoraði tuttugu stig fyrir Golden State og Jonathan Kuminga nítján. Stríðsmennirnir eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Denver á útivelli, 102-125. Donovan Mitchell skoraði 31 stig fyrir Utah og Bogdan Bogdanovic 21. Rudy Gobert var með átján stig og nítján fráköst. Utah er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Donovan Mitchell & Rudy Gobert power the Jazz at home! @spidadmitchell: 31 PTS@rudygobert27: 18 PTS (7-7 FGM), 19 REB pic.twitter.com/fSqBBiw2mu— NBA (@NBA) January 17, 2022 Myndarleg þreföld tvenna Nikolas Jokic dugði skammt fyrir Denver. Serbinn skoraði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Detroit Pistons, 108-135. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur unnið þrjá leiki í röð. JaVale McGee og Cameron Payne skoruðu tuttugu stig hvor. @DevinBook and the West-leading @Suns win their 3rd straight!30 points11-18 shooting pic.twitter.com/t9OQSOrD7B— NBA (@NBA) January 16, 2022 Þá vann botnlið Vesturdeildarinnar, Houston Rockets, sigur á Sacramento Kings, 112-118. Kevin Porter og Chris Wood skoruðu báðir 23 stig fyrir Houston. Jalen Green's big offensive rebound leads to Eric Gordon's game-sealing finish for the @HoustonRockets! pic.twitter.com/NMiORGNMG9— NBA (@NBA) January 17, 2022 Úrslitin í nótt Minnesota 119-99 Golden State Denver 102-125 Utah Detroit 108-135 Phoenix Sacramento 112-118 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Karl Anthony-Towns var öflugur í liði Minnesota með 26 stig og ellefu fráköst. Varamenn Úlfanna voru sömuleiðis góðir en liðið fékk alls 57 stig af bekknum. Minnesota er í 7. sæti Vesturdeildarinnar, aðeins einum sigri á eftir Denver Nuggets sem er í 6. sætinu. KAT strength on League Pass He's up to 13 PTS: https://t.co/oz9UCQxdQa pic.twitter.com/1EgmixnmKV— NBA (@NBA) January 17, 2022 Jordan Poole skoraði tuttugu stig fyrir Golden State og Jonathan Kuminga nítján. Stríðsmennirnir eru í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann Denver á útivelli, 102-125. Donovan Mitchell skoraði 31 stig fyrir Utah og Bogdan Bogdanovic 21. Rudy Gobert var með átján stig og nítján fráköst. Utah er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Donovan Mitchell & Rudy Gobert power the Jazz at home! @spidadmitchell: 31 PTS@rudygobert27: 18 PTS (7-7 FGM), 19 REB pic.twitter.com/fSqBBiw2mu— NBA (@NBA) January 17, 2022 Myndarleg þreföld tvenna Nikolas Jokic dugði skammt fyrir Denver. Serbinn skoraði 25 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar. Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Detroit Pistons, 108-135. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix sem hefur unnið þrjá leiki í röð. JaVale McGee og Cameron Payne skoruðu tuttugu stig hvor. @DevinBook and the West-leading @Suns win their 3rd straight!30 points11-18 shooting pic.twitter.com/t9OQSOrD7B— NBA (@NBA) January 16, 2022 Þá vann botnlið Vesturdeildarinnar, Houston Rockets, sigur á Sacramento Kings, 112-118. Kevin Porter og Chris Wood skoruðu báðir 23 stig fyrir Houston. Jalen Green's big offensive rebound leads to Eric Gordon's game-sealing finish for the @HoustonRockets! pic.twitter.com/NMiORGNMG9— NBA (@NBA) January 17, 2022 Úrslitin í nótt Minnesota 119-99 Golden State Denver 102-125 Utah Detroit 108-135 Phoenix Sacramento 112-118 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira