Þessi fá listamannalaun 2022 Jakob Bjarnar skrifar 13. janúar 2022 15:06 Bergsveinn Birgisson, Vilborg Davíðsdóttir, Gerður Kristný, Þórdís Gísladóttir, Sölvi Björn Sigurðsson og Eiríkur Örn Norðdahl fá öll 12 mánuða ritlaun. Starfslaunum til listamanna fyrir árið 2022 hefur verði úthlutað og fengu umsækjendur bréf frá Stjórn listamannalauna nú í morgun hvort þeir fengu eða ekki. Kætast þá margir eða eru svekktir eftir atvikum. Nú rétt í þessu var gefin út tilkynning um hverjir fá og má sjá lista yfir þá hér neðar. Eins og Vísir sagði frá fyrr í dag þá hefur Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra hækkað listamannalaunin. Þau telja 428.420 krónur á mánuði í dag en í fyrra voru þau 409.580 krónur. Vegna hins aukna framlags í launasjóðinn munu þeir sem fá úthlutað fá 490.920 krónur og nemur heildarhækkunin á árinu þannig 80 þúsund krónum. „Þetta er ekki að mínu mati há tala og við stefnum að því á þessu kjörtímabili að þetta hækki nú í nokkrum skrefum,“ hefur Fréttablaðið eftir Lilju í morgun: „Af því ég tel að það sé mikilvægt fyrir listafólkið okkar og þetta kerfi hefur reynst mjög vel. Ríkisstjórnin er öll, myndi ég segja, á þessari línu, að styðja betur við þetta kerfi.“ Vísir sagði svo frá því hvernig Rannís hefur greint sundurliðað að teknu tilliti til aldurs, búsetu og kyns hversu margir sóttu um. En eins og segir í tilkynningu frá Rannís var Skipting umsókna milli sjóða 2022 var eftirfarandi: Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 488 mánuði. Starfslaun fá 9 hönnuðir, 7 konur og 2 karlar, 64 umsóknir bárust. Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2887 mánuði. Starfslaun fá 73 myndlistarmenn, 44 konur og 29 karlar, 282 umsóknir bárust. Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2628 mánuði. Starfslaun fá 80 rithöfundar, 41 kona og 39 karlar, 237 umsóknir bárust. Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2106 mánuði (1789 frá hópum og 317 frá einstaklingum). Alls bárust umsóknir frá 149 sviðslistahópum með um 990 listamönnum innanborðs og 45 einstaklingsumsóknir. Einstaklingsstarfslaun fá 7 sviðslistamenn í 17 mánuði, 4 konur og 3 karlar. Úthlutun til hópa úr launasjóði sviðslistafólks er ekki tilbúin. Tengist úthlutun úr sviðslistasjóði. Upplýsingar verða uppfærðar eins fljótt og auðið er. Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1304 mánuði. Starfslaun fá 36 tónlistarmenn, 19 konur og 17 karlar, 188 umsóknir bárust Launasjóður tónskálda: 281 mánuður voru til úthlutunar, sótt var um 1330 mánuði. Starfslaun fá 31 tónskáld, 14 konur og 17 karlar, 152 umsóknir bárust. Launasjóður hönnuða Rán Flygenring er meðal þeirra sem fær úthlutað í ár. Henni eru úthlutaðir fimm mánuðir.Vísir/vilhelm 12 mánuðir Magnea Einarsdóttir 6 mánuðir Arnar Már Jónsson Birta Rós Brynjólfsdóttir Hrefna Sigurðardóttir 5 mánuðir Rán Flygenring Ýr Jóhannsdóttir 4 mánuðir Hrafnkell Birgisson 3 mánuðir Hildigunnur H. Gunnarsdóttir Sólveig Dóra Hansdóttir Launasjóður myndlistarmanna 12 mánuðir Anna Helen Katarina Hallin Daníel Þorkell Magnússon Egill Sæbjörnsson Guðjón Ketilsson Hekla Dögg Jónsdóttir Rósa Gísladóttir Sara Riel Sigurður Guðjónsson Steinunn Gunnlaugsdóttir 9 mánuðir Arna Óttarsdóttir Auður Lóa Guðnadóttir Ásdís Sif Gunnarsdóttir Finnbogi Pétursson Gabríela Friðriksdóttir Unndór Egill Jónsson 6 mánuðir Agnieszka Eva Sosnowska Arnar Ásgeirsson Birgir Snæbjörn Birgisson Björk Viggósdóttir Claire Jacqueline Marguerite Paugam Eirún Sigurðardóttir Elsa Dóróthea Gísladóttir Eygló Harðardóttir Fritz Hendrik Berndsen Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar Guðrún Einarsdóttir Guðrún Vera Hjartardóttir Gunnhildur Walsh Hauksdóttir Hrafnkell Sigurðsson Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Jóna Hlíf Halldórsdóttir Jóní Jónsdóttir Katrín Bára Elvarsdóttir Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Kristinn E. Hrafnsson Magnús Óskar Helgason Magnús Tumi Magnússon Margrét H. Blöndal Olga Soffía Bergmann Ólafur Ólafsson Pétur Magnússon Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg) Sara Björnsdóttir Sigtryggur Bjarni Baldvinsson Sirra Sigrún Sigurðardóttir Snorri Ásmundsson Steingrímur Eyfjörð Þórdís Aðalsteinsdóttir 3 mánuðir Anna Hrund Másdóttir Ágúst Bjarnason Daníel Karl Björnsson Davíð Örn Halldórsson Dodda Maggý - Þórunn Maggý Kristjánsdóttir Dýrfinna Benita Basalan Elín Hansdóttir Erling Þór Valsson Guðmundur Thoroddsen Guðný Rósa Ingimarsdóttir Hannes Lárusson Haraldur Jónsson Hildur Bjarnadóttir Hulda Rós Guðnadóttir Hulda Vilhjálmsdóttir Katrín Sigurðardóttir Kristinn Guðbrandur Harðarson Logi Höskuldsson Páll Haukur Björnsson Rakel McMahon Selma Hreggviðsdóttir Sigríður Björg Sigurðardóttir Una Björg Magnúsdóttir Unnar Örn Jónasson Auðarson Þórdís Jóhannesdóttir Launasjóður rithöfunda Andri Snær Magnason fær tólf mánuði í listamannalaun.Vísir/Vilhelm 12 mánuðir Andri Snær Magnason Bergsveinn Birgisson Eiríkur Örn Norðdahl Elísabet Kristín Jökulsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Guðrún Eva Mínervudóttir Hallgrímur Helgason Hildur Knútsdóttir Jón Kalman Stefánsson Sölvi Björn Sigurðsson Vilborg Davíðsdóttir Þórdís Gísladóttir 9 mánuðir Auður Jónsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Bergþóra Snæbjörnsdóttir Bragi Ólafsson Einar Kárason Einar Már Guðmundsson Gunnar Helgason Gunnar Theodór Eggertsson Hermann Stefánsson Jónas Reynir Gunnarsson Kristín Eiríksdóttir Kristín Ómarsdóttir Oddný Eir Ófeigur Sigurðsson Ragnheiður Sigurðardóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Steinar Bragi Guðmundsson Yrsa Þöll Gylfadóttir Þórunn Elín Valdimarsdóttir 6 mánuðir Alexander Dan Vilhjálmsson Arndís Þórarinsdóttir Auður Ólafsdóttir Áslaug Jónsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Björn Halldórsson Brynhildur Þórarinsdóttir Dagur Hjartarson Eiríkur Ómar Guðmundsson Emil Hjörvar Petersen Friðgeir Einarsson Fríða Ísberg Gyrðir Elíasson Halldór Armand Ásgeirsson Haukur Ingvarsson Haukur Már Helgason Hjörleifur Hjartarson Kristín Helga Gunnarsdóttir Linda Vilhjálmsdóttir Magnús Sigurðsson Margrét Vilborg Tryggvadóttir Ragnar Helgi Ólafsson Ragnheiður Eyjólfsdóttir Sigrún Eldjárn Sigrún Pálsdóttir Stefán Máni Sigþórsson Þórarinn Leifsson Ævar Þór Benediktsson 3 mánuðir Auður Þórhallsdóttir Ása Marin Hafsteinsdóttir Ásgeir H. Ingólfsson Brynjólfur Þorsteinsson Ewa Marcinek Eyrún Ósk Jónsdóttir Guðmundur Brynjólfsson Halla Þórlaug Óskarsdóttir Ingólfur Eiríksson Ísak Harðarson Kristín Björg Sigurvinsdóttir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Malgorzata Nowak (Mao Alheimsdóttir) Pedro Gunnlaugur Garcia Soffía Bjarnadóttir Steinunn Helgadóttir Sverrir Norland Tyrfingur Tyrfingsson Úlfhildur Dagsdóttir Þóra Hjörleifsdóttir Þórdís Helgadóttir Launasjóður sviðslistafólks 3 mánuðir Jón Atli Jónasson Kolfinna Nikulásdóttir Nanna Kristín Magnúsdóttir 2 mánuðir Friðþjófur Þorsteinsson Guðmundur Felixson Sigríður Birna Björnsdóttir Þuríður Blær Jóhannsdóttir Sviðslistahópar – 173 mánuðir Upplýsingar verða uppfærðar þegar úthlutun úr sviðslistasjóði verður tilkynnt. Úthlutanir úr launasjóði sviðslistafólks og sviðslistasjóði tengjast. Launasjóður tónlistarflytjenda Benedikt Kristjánsson fékk úthlutað. 12 mánuðir Anna Gréta Sigurðardóttir Benedikt Kristjánsson Margrét Jóhanna Pálmadóttir 7 mánuðir María Sól Ingólfsdóttir 6 mánuðir Ármann Helgason Árný Margrét Sævarsdóttir Davíð Þór Jónsson Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir Hlíf Sigurjónsdóttir Lilja María Ásmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson Magnús Trygvason Eliassen Mikael Máni Ásmundsson Skúli Sverrisson Tómas Jónsson Unnur Sara Eldjárn 5 mánuðir Sölvi Kolbeinsson 4 mánuðir Ásgeir Aðalsteinsson Marína Ósk Þórólfsdóttir Valdimar Guðmundsson 3 mánuðir Alisdair Donald Wright Anna Hugadóttir Björg Brjánsdóttir Diljá Sigursveinsdóttir Guðmundur Óli Gunnarsson Guðný Einarsdóttir Gunnsteinn Ólafsson Hafdís Huld Þrastardóttir Hrafnkell Orri Egilsson Joaquin Páll Palomares Júlía Mogensen Ólöf Sigursveinsdóttir Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir Veronia Panitch Þórarinn Már Baldursson Launasjóður tónskálda Ásgeir Trausti er á meðal þeirra sem fær þrjá mánuði úr launasjóði tónskálda. 12 mánuðir Benedikt Hermann Hermannsson Haukur Þór Harðarson Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir 9 mánuðir Bergrún Snæbjörnsdóttir Haukur Tómasson Ingibjörg Elsa Turchi 7 mánuðir Örn Elías Guðmundsson 6 mánuðir Ásbjörg Jónsdóttir Guðmundur Steinn Gunnarsson Gunnar Gunnsteinsson Halldór Smárason Ingi Bjarni Skúlason Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir María Huld Markan Sigfúsdóttir Ragna Kjartansdóttir Ragnheiður Erla Björnsdóttir Rakel Sigurðardóttir Stefán Sigurður Stefánsson Veronique Jacques Viktor Orri Árnason Þóranna Dögg Björnsdóttir Þórunn Gréta Sigurðardóttir Örvar Smárason 3 mánuðir Ásgeir Trausti Einarsson Baldvin Þór Magnússon Einar Hrafn Stefánsson Halldór Eldjárn Lilja María Ásmundsdóttir Ólafur Björn Ólafsson Una Sveinbjarnardóttir Örnólfur Eldon Þórsson Skipting umsókna milli sjóða 2022 var eftirfarandi: Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 488 mánuði. Starfslaun fá 9 hönnuðir, 7 konur og 2 karlar, 64 umsóknir bárust. Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2887 mánuði. Starfslaun fá 73 myndlistarmenn, 44 konur og 29 karlar, 282 umsóknir bárust. Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2628 mánuði. Starfslaun fá 80 rithöfundar, 41 kona og 39 karlar, 237 umsóknir bárust. Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2106 mánuði (1789 frá hópum og 317 frá einstaklingum). Alls bárust umsóknir frá 149 sviðslistahópum með um 990 listamönnum innanborðs og 45 einstaklingsumsóknir. Einstaklingsstarfslaun fá 7 sviðslistamenn í 17 mánuði, 4 konur og 3 karlar. Úthlutun til hópa úr launasjóði sviðslistafólks er ekki tilbúin. Tengist úthlutun úr sviðslistasjóði. Upplýsingar verða uppfærðar eins fljótt og auðið er. Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1304 mánuði. Starfslaun fá 36 tónlistarmenn, 19 konur og 17 karlar, 188 umsóknir bárust Launasjóður tónskálda: 281 mánuður voru til úthlutunar, sótt var um 1330 mánuði. Starfslaun fá 31 tónskáld, 14 konur og 17 karlar, 152 umsóknir bárust. Úthlutunarnefndir 2022 Launasjóður hönnuða, tilnefndur af samtökum hönnuða og arkitekta: Halldóra Vífilsdóttir, formaður Ármann Agnarsson Þórunn Hannesdóttir Launasjóður myndlistarmanna, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Ástríður Magnúsdóttir, formaður Haraldur Karlsson Guðrún Erla Geirsdóttir Launasjóður rithöfunda tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands: Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður Andri M. Kristjánsson Þorbjörg Karlsdóttir Launasjóður sviðslistafólks tilnefndur af Sviðslistasambandi Íslands: Agnar Jón Egilsson, formaður Hrefna Hallgrímsdóttir Vigdís Másdóttir Launasjóður tónlistarflytjenda: Jóhanna Ósk Valsdóttir, formaður tilnefnd af Félagi íslenskra tónlistarmanna Róbert Þórhallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra hljómlistarmanna, Sólveig Moravek Jóhannsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistamanna Launasjóður tónskálda: Gunnar Karel Másson, formaður, tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands Elísabet Indra Ragnarsdóttir tilnefnd af Tónskáldafélagi Íslands Eyjólfur Kristjánsson tilnefndur af Félagi tónskálda og textahöfunda Stjórn listamannalauna - skipuð 1. júlí 2021 - 31. maí 2024 Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar, Ásgerður Júníusdóttir varaformaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, Eva María Árnadóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands. Varamenn eru: Vigdís Jakobsdóttir skipuð án tilnefningar, Guðmundur Helgason tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna, Árni Heimir Ingólfsson tilnefndur af Listaháskóla Íslands. Listamannalaun Menning Stjórnsýsla Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Eins og Vísir sagði frá fyrr í dag þá hefur Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra hækkað listamannalaunin. Þau telja 428.420 krónur á mánuði í dag en í fyrra voru þau 409.580 krónur. Vegna hins aukna framlags í launasjóðinn munu þeir sem fá úthlutað fá 490.920 krónur og nemur heildarhækkunin á árinu þannig 80 þúsund krónum. „Þetta er ekki að mínu mati há tala og við stefnum að því á þessu kjörtímabili að þetta hækki nú í nokkrum skrefum,“ hefur Fréttablaðið eftir Lilju í morgun: „Af því ég tel að það sé mikilvægt fyrir listafólkið okkar og þetta kerfi hefur reynst mjög vel. Ríkisstjórnin er öll, myndi ég segja, á þessari línu, að styðja betur við þetta kerfi.“ Vísir sagði svo frá því hvernig Rannís hefur greint sundurliðað að teknu tilliti til aldurs, búsetu og kyns hversu margir sóttu um. En eins og segir í tilkynningu frá Rannís var Skipting umsókna milli sjóða 2022 var eftirfarandi: Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 488 mánuði. Starfslaun fá 9 hönnuðir, 7 konur og 2 karlar, 64 umsóknir bárust. Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2887 mánuði. Starfslaun fá 73 myndlistarmenn, 44 konur og 29 karlar, 282 umsóknir bárust. Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2628 mánuði. Starfslaun fá 80 rithöfundar, 41 kona og 39 karlar, 237 umsóknir bárust. Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2106 mánuði (1789 frá hópum og 317 frá einstaklingum). Alls bárust umsóknir frá 149 sviðslistahópum með um 990 listamönnum innanborðs og 45 einstaklingsumsóknir. Einstaklingsstarfslaun fá 7 sviðslistamenn í 17 mánuði, 4 konur og 3 karlar. Úthlutun til hópa úr launasjóði sviðslistafólks er ekki tilbúin. Tengist úthlutun úr sviðslistasjóði. Upplýsingar verða uppfærðar eins fljótt og auðið er. Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1304 mánuði. Starfslaun fá 36 tónlistarmenn, 19 konur og 17 karlar, 188 umsóknir bárust Launasjóður tónskálda: 281 mánuður voru til úthlutunar, sótt var um 1330 mánuði. Starfslaun fá 31 tónskáld, 14 konur og 17 karlar, 152 umsóknir bárust. Launasjóður hönnuða Rán Flygenring er meðal þeirra sem fær úthlutað í ár. Henni eru úthlutaðir fimm mánuðir.Vísir/vilhelm 12 mánuðir Magnea Einarsdóttir 6 mánuðir Arnar Már Jónsson Birta Rós Brynjólfsdóttir Hrefna Sigurðardóttir 5 mánuðir Rán Flygenring Ýr Jóhannsdóttir 4 mánuðir Hrafnkell Birgisson 3 mánuðir Hildigunnur H. Gunnarsdóttir Sólveig Dóra Hansdóttir Launasjóður myndlistarmanna 12 mánuðir Anna Helen Katarina Hallin Daníel Þorkell Magnússon Egill Sæbjörnsson Guðjón Ketilsson Hekla Dögg Jónsdóttir Rósa Gísladóttir Sara Riel Sigurður Guðjónsson Steinunn Gunnlaugsdóttir 9 mánuðir Arna Óttarsdóttir Auður Lóa Guðnadóttir Ásdís Sif Gunnarsdóttir Finnbogi Pétursson Gabríela Friðriksdóttir Unndór Egill Jónsson 6 mánuðir Agnieszka Eva Sosnowska Arnar Ásgeirsson Birgir Snæbjörn Birgisson Björk Viggósdóttir Claire Jacqueline Marguerite Paugam Eirún Sigurðardóttir Elsa Dóróthea Gísladóttir Eygló Harðardóttir Fritz Hendrik Berndsen Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar Guðrún Einarsdóttir Guðrún Vera Hjartardóttir Gunnhildur Walsh Hauksdóttir Hrafnkell Sigurðsson Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir Jóna Hlíf Halldórsdóttir Jóní Jónsdóttir Katrín Bára Elvarsdóttir Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir Kristinn E. Hrafnsson Magnús Óskar Helgason Magnús Tumi Magnússon Margrét H. Blöndal Olga Soffía Bergmann Ólafur Ólafsson Pétur Magnússon Rúrí (Þuríður Rúrí Fannberg) Sara Björnsdóttir Sigtryggur Bjarni Baldvinsson Sirra Sigrún Sigurðardóttir Snorri Ásmundsson Steingrímur Eyfjörð Þórdís Aðalsteinsdóttir 3 mánuðir Anna Hrund Másdóttir Ágúst Bjarnason Daníel Karl Björnsson Davíð Örn Halldórsson Dodda Maggý - Þórunn Maggý Kristjánsdóttir Dýrfinna Benita Basalan Elín Hansdóttir Erling Þór Valsson Guðmundur Thoroddsen Guðný Rósa Ingimarsdóttir Hannes Lárusson Haraldur Jónsson Hildur Bjarnadóttir Hulda Rós Guðnadóttir Hulda Vilhjálmsdóttir Katrín Sigurðardóttir Kristinn Guðbrandur Harðarson Logi Höskuldsson Páll Haukur Björnsson Rakel McMahon Selma Hreggviðsdóttir Sigríður Björg Sigurðardóttir Una Björg Magnúsdóttir Unnar Örn Jónasson Auðarson Þórdís Jóhannesdóttir Launasjóður rithöfunda Andri Snær Magnason fær tólf mánuði í listamannalaun.Vísir/Vilhelm 12 mánuðir Andri Snær Magnason Bergsveinn Birgisson Eiríkur Örn Norðdahl Elísabet Kristín Jökulsdóttir Gerður Kristný Guðjónsdóttir Guðrún Eva Mínervudóttir Hallgrímur Helgason Hildur Knútsdóttir Jón Kalman Stefánsson Sölvi Björn Sigurðsson Vilborg Davíðsdóttir Þórdís Gísladóttir 9 mánuðir Auður Jónsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Bergþóra Snæbjörnsdóttir Bragi Ólafsson Einar Kárason Einar Már Guðmundsson Gunnar Helgason Gunnar Theodór Eggertsson Hermann Stefánsson Jónas Reynir Gunnarsson Kristín Eiríksdóttir Kristín Ómarsdóttir Oddný Eir Ófeigur Sigurðsson Ragnheiður Sigurðardóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Steinar Bragi Guðmundsson Yrsa Þöll Gylfadóttir Þórunn Elín Valdimarsdóttir 6 mánuðir Alexander Dan Vilhjálmsson Arndís Þórarinsdóttir Auður Ólafsdóttir Áslaug Jónsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Björn Halldórsson Brynhildur Þórarinsdóttir Dagur Hjartarson Eiríkur Ómar Guðmundsson Emil Hjörvar Petersen Friðgeir Einarsson Fríða Ísberg Gyrðir Elíasson Halldór Armand Ásgeirsson Haukur Ingvarsson Haukur Már Helgason Hjörleifur Hjartarson Kristín Helga Gunnarsdóttir Linda Vilhjálmsdóttir Magnús Sigurðsson Margrét Vilborg Tryggvadóttir Ragnar Helgi Ólafsson Ragnheiður Eyjólfsdóttir Sigrún Eldjárn Sigrún Pálsdóttir Stefán Máni Sigþórsson Þórarinn Leifsson Ævar Þór Benediktsson 3 mánuðir Auður Þórhallsdóttir Ása Marin Hafsteinsdóttir Ásgeir H. Ingólfsson Brynjólfur Þorsteinsson Ewa Marcinek Eyrún Ósk Jónsdóttir Guðmundur Brynjólfsson Halla Þórlaug Óskarsdóttir Ingólfur Eiríksson Ísak Harðarson Kristín Björg Sigurvinsdóttir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Malgorzata Nowak (Mao Alheimsdóttir) Pedro Gunnlaugur Garcia Soffía Bjarnadóttir Steinunn Helgadóttir Sverrir Norland Tyrfingur Tyrfingsson Úlfhildur Dagsdóttir Þóra Hjörleifsdóttir Þórdís Helgadóttir Launasjóður sviðslistafólks 3 mánuðir Jón Atli Jónasson Kolfinna Nikulásdóttir Nanna Kristín Magnúsdóttir 2 mánuðir Friðþjófur Þorsteinsson Guðmundur Felixson Sigríður Birna Björnsdóttir Þuríður Blær Jóhannsdóttir Sviðslistahópar – 173 mánuðir Upplýsingar verða uppfærðar þegar úthlutun úr sviðslistasjóði verður tilkynnt. Úthlutanir úr launasjóði sviðslistafólks og sviðslistasjóði tengjast. Launasjóður tónlistarflytjenda Benedikt Kristjánsson fékk úthlutað. 12 mánuðir Anna Gréta Sigurðardóttir Benedikt Kristjánsson Margrét Jóhanna Pálmadóttir 7 mánuðir María Sól Ingólfsdóttir 6 mánuðir Ármann Helgason Árný Margrét Sævarsdóttir Davíð Þór Jónsson Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir Hlíf Sigurjónsdóttir Lilja María Ásmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson Magnús Trygvason Eliassen Mikael Máni Ásmundsson Skúli Sverrisson Tómas Jónsson Unnur Sara Eldjárn 5 mánuðir Sölvi Kolbeinsson 4 mánuðir Ásgeir Aðalsteinsson Marína Ósk Þórólfsdóttir Valdimar Guðmundsson 3 mánuðir Alisdair Donald Wright Anna Hugadóttir Björg Brjánsdóttir Diljá Sigursveinsdóttir Guðmundur Óli Gunnarsson Guðný Einarsdóttir Gunnsteinn Ólafsson Hafdís Huld Þrastardóttir Hrafnkell Orri Egilsson Joaquin Páll Palomares Júlía Mogensen Ólöf Sigursveinsdóttir Sigrún Magna Þórsteinsdóttir Tinna Þorvaldsdóttir Önnudóttir Veronia Panitch Þórarinn Már Baldursson Launasjóður tónskálda Ásgeir Trausti er á meðal þeirra sem fær þrjá mánuði úr launasjóði tónskálda. 12 mánuðir Benedikt Hermann Hermannsson Haukur Þór Harðarson Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir 9 mánuðir Bergrún Snæbjörnsdóttir Haukur Tómasson Ingibjörg Elsa Turchi 7 mánuðir Örn Elías Guðmundsson 6 mánuðir Ásbjörg Jónsdóttir Guðmundur Steinn Gunnarsson Gunnar Gunnsteinsson Halldór Smárason Ingi Bjarni Skúlason Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir María Huld Markan Sigfúsdóttir Ragna Kjartansdóttir Ragnheiður Erla Björnsdóttir Rakel Sigurðardóttir Stefán Sigurður Stefánsson Veronique Jacques Viktor Orri Árnason Þóranna Dögg Björnsdóttir Þórunn Gréta Sigurðardóttir Örvar Smárason 3 mánuðir Ásgeir Trausti Einarsson Baldvin Þór Magnússon Einar Hrafn Stefánsson Halldór Eldjárn Lilja María Ásmundsdóttir Ólafur Björn Ólafsson Una Sveinbjarnardóttir Örnólfur Eldon Þórsson Skipting umsókna milli sjóða 2022 var eftirfarandi: Launasjóður hönnuða: 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 488 mánuði. Starfslaun fá 9 hönnuðir, 7 konur og 2 karlar, 64 umsóknir bárust. Launasjóður myndlistarmanna: 435 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2887 mánuði. Starfslaun fá 73 myndlistarmenn, 44 konur og 29 karlar, 282 umsóknir bárust. Launasjóður rithöfunda: 555 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2628 mánuði. Starfslaun fá 80 rithöfundar, 41 kona og 39 karlar, 237 umsóknir bárust. Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 2106 mánuði (1789 frá hópum og 317 frá einstaklingum). Alls bárust umsóknir frá 149 sviðslistahópum með um 990 listamönnum innanborðs og 45 einstaklingsumsóknir. Einstaklingsstarfslaun fá 7 sviðslistamenn í 17 mánuði, 4 konur og 3 karlar. Úthlutun til hópa úr launasjóði sviðslistafólks er ekki tilbúin. Tengist úthlutun úr sviðslistasjóði. Upplýsingar verða uppfærðar eins fljótt og auðið er. Launasjóður tónlistarflytjenda: 180 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1304 mánuði. Starfslaun fá 36 tónlistarmenn, 19 konur og 17 karlar, 188 umsóknir bárust Launasjóður tónskálda: 281 mánuður voru til úthlutunar, sótt var um 1330 mánuði. Starfslaun fá 31 tónskáld, 14 konur og 17 karlar, 152 umsóknir bárust. Úthlutunarnefndir 2022 Launasjóður hönnuða, tilnefndur af samtökum hönnuða og arkitekta: Halldóra Vífilsdóttir, formaður Ármann Agnarsson Þórunn Hannesdóttir Launasjóður myndlistarmanna, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Ástríður Magnúsdóttir, formaður Haraldur Karlsson Guðrún Erla Geirsdóttir Launasjóður rithöfunda tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands: Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður Andri M. Kristjánsson Þorbjörg Karlsdóttir Launasjóður sviðslistafólks tilnefndur af Sviðslistasambandi Íslands: Agnar Jón Egilsson, formaður Hrefna Hallgrímsdóttir Vigdís Másdóttir Launasjóður tónlistarflytjenda: Jóhanna Ósk Valsdóttir, formaður tilnefnd af Félagi íslenskra tónlistarmanna Róbert Þórhallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra hljómlistarmanna, Sólveig Moravek Jóhannsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistamanna Launasjóður tónskálda: Gunnar Karel Másson, formaður, tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands Elísabet Indra Ragnarsdóttir tilnefnd af Tónskáldafélagi Íslands Eyjólfur Kristjánsson tilnefndur af Félagi tónskálda og textahöfunda Stjórn listamannalauna - skipuð 1. júlí 2021 - 31. maí 2024 Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar, Ásgerður Júníusdóttir varaformaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, Eva María Árnadóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands. Varamenn eru: Vigdís Jakobsdóttir skipuð án tilnefningar, Guðmundur Helgason tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna, Árni Heimir Ingólfsson tilnefndur af Listaháskóla Íslands.
Listamannalaun Menning Stjórnsýsla Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira