Finnur Tómas laus allra mála hjá Norrköping Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 19:31 Finnur Tómas Pálmason í leik með U-21 árs landsliði Íslands. Facebook/@belarusff Miðvörðurinn Finnur Tómas Pálmason er laus allra mála hjá sænska knattspyrnufélaginu IFK Norrköping. Frá þessu greindi félagið nú rétt í þessu. Norrköping birti færslu þess efnis á vefsíðu sinni að ákveðið hefði verið að leyfa Finn Tómas að róa í aðra átt og leita að nýrri áskorun annarsstaðar. Finnur Tómas Pálmason och IFK Norrköping har tillsammans tagit beslutet att gå skilda vägar. Samtidigt förlängs utlåningen av Kevin Alvarez med Real España. #ifknorrköpingLäs mer på hemsidan: https://t.co/R0cEWA9XqD— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) January 11, 2022 Finnur Tómas er tvítugur miðvörður sem er uppalinn hjá KR. Spilaði hann stóran þátt í Íslandsmeistaratitli félagsins sumarið 2019. Hann fór til Norrköping í janúar á síðasta ári en var lánaður til KR síðasta sumar. Aðeins ári eftir að festa kap á miðverðinum unga - sem er nú staddur með íslenska A-landsliðinu í Belek í Tyrklandi - hefur IFK Norrköping ákveðið að félagið þurfi ekki á kröftum hans að halda. Finnur Tómas á að baki 9 leiki með U-21 árs landsliði Íslands og gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik bráðlega þar sem Ísland mætir Úganda og Suður-Kóreu í Tyrklandi á næstu dögum. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Sjá meira
Norrköping birti færslu þess efnis á vefsíðu sinni að ákveðið hefði verið að leyfa Finn Tómas að róa í aðra átt og leita að nýrri áskorun annarsstaðar. Finnur Tómas Pálmason och IFK Norrköping har tillsammans tagit beslutet att gå skilda vägar. Samtidigt förlängs utlåningen av Kevin Alvarez med Real España. #ifknorrköpingLäs mer på hemsidan: https://t.co/R0cEWA9XqD— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) January 11, 2022 Finnur Tómas er tvítugur miðvörður sem er uppalinn hjá KR. Spilaði hann stóran þátt í Íslandsmeistaratitli félagsins sumarið 2019. Hann fór til Norrköping í janúar á síðasta ári en var lánaður til KR síðasta sumar. Aðeins ári eftir að festa kap á miðverðinum unga - sem er nú staddur með íslenska A-landsliðinu í Belek í Tyrklandi - hefur IFK Norrköping ákveðið að félagið þurfi ekki á kröftum hans að halda. Finnur Tómas á að baki 9 leiki með U-21 árs landsliði Íslands og gæti leikið sinn fyrsta A-landsleik bráðlega þar sem Ísland mætir Úganda og Suður-Kóreu í Tyrklandi á næstu dögum.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Sjá meira