Viktoría krónprinsessa greindist aftur með Covid-19 Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2022 21:59 Veiran virðist ekki gera upp á milli kóngafólks og pölulsins. Epa/FEHIM DEMIR Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar greindist í dag með Covid-19. Þetta er í annað sinn sem prinsessan fær sjúkdóminn en fram kom í mars síðastliðnum að hún og eiginmaður hennar Daníel Prins væru komin í einangrun. Þá veiktust hvorugt þeirra illa. Viktoría er fullbólusett og með kvefeinkenni en annars hraust, að því er fram kemur í tilkynningu frá sænsku konungshöllinni. Er hún nú komin í einangrun ásamt fjölskyldu sinni. Smitrakning stendur yfir. Einnig greinir konungshöllin frá því að röskun verði á opinberum erindagjörðum Viktoríu og Daníels Prins næstu sjö daga vegna þessa. Silvia drottning og Karl Gústaf konungur eru nú í einangrun.Getty Karl XIV Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning greindust bæði með Covid-19 á mánudag. Konungshjónin hafa fengið þrjá skammta af bóluefni gegn Covid-19 og finna einungis fyrir vægum einkennum, að sögn konungshallarinnar. Daniel Urso, samskiptastjóri sænsku konungsfjölskyldunnar, sagði í samtali við sænska ríkisútvarpið fyrr í þessari viku að enginn annar meðlimur konungsfjölskyldunnar væri með einkenni sem bentu til Covid-19. Konungshjónin hittu börn sín og barnabörn sín yfir jólahátíðina en ekki er talið að þau hafi smitast af þeim. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Sænsku konungshjónin með Covid-19 Karl Gústaf XVI, konungur Svíþjóðar, og Silvia drottning hafa bæði greinst með Covid-19. 4. janúar 2022 14:22 Viktoría prinsessa og Daníel prins með Covid-19 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar hefur greinst með Covid-19 og eiginmaður hennar Daníel Prins sömuleiðis. Þau eru bæði komin í einangrun en sýna enn sem komið er mild einkenni. 11. mars 2021 17:24 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Viktoría er fullbólusett og með kvefeinkenni en annars hraust, að því er fram kemur í tilkynningu frá sænsku konungshöllinni. Er hún nú komin í einangrun ásamt fjölskyldu sinni. Smitrakning stendur yfir. Einnig greinir konungshöllin frá því að röskun verði á opinberum erindagjörðum Viktoríu og Daníels Prins næstu sjö daga vegna þessa. Silvia drottning og Karl Gústaf konungur eru nú í einangrun.Getty Karl XIV Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning greindust bæði með Covid-19 á mánudag. Konungshjónin hafa fengið þrjá skammta af bóluefni gegn Covid-19 og finna einungis fyrir vægum einkennum, að sögn konungshallarinnar. Daniel Urso, samskiptastjóri sænsku konungsfjölskyldunnar, sagði í samtali við sænska ríkisútvarpið fyrr í þessari viku að enginn annar meðlimur konungsfjölskyldunnar væri með einkenni sem bentu til Covid-19. Konungshjónin hittu börn sín og barnabörn sín yfir jólahátíðina en ekki er talið að þau hafi smitast af þeim.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Sænsku konungshjónin með Covid-19 Karl Gústaf XVI, konungur Svíþjóðar, og Silvia drottning hafa bæði greinst með Covid-19. 4. janúar 2022 14:22 Viktoría prinsessa og Daníel prins með Covid-19 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar hefur greinst með Covid-19 og eiginmaður hennar Daníel Prins sömuleiðis. Þau eru bæði komin í einangrun en sýna enn sem komið er mild einkenni. 11. mars 2021 17:24 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Sænsku konungshjónin með Covid-19 Karl Gústaf XVI, konungur Svíþjóðar, og Silvia drottning hafa bæði greinst með Covid-19. 4. janúar 2022 14:22
Viktoría prinsessa og Daníel prins með Covid-19 Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar hefur greinst með Covid-19 og eiginmaður hennar Daníel Prins sömuleiðis. Þau eru bæði komin í einangrun en sýna enn sem komið er mild einkenni. 11. mars 2021 17:24