Lovísa um endurkomuna: „Það var gott að taka pásu frá íþróttahúsinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. janúar 2022 20:00 Lovísa Thompson sneri aftur á parketið í kvöld vísir/hulda margrét Lovísa Thompson sneri aftur í lið Vals eftir að hafa tekið sér hlé frá handbolta á afmælis deginum sínum 27. október síðastliðinn. Lovísa fékk þó ekki drauma endurkomu þar sem Valur tapaði gegn Stjörnunni 25-26. „Mér fannst við klúðra þessu sjálfar. Varnarleikurinn hjá okkur var slakur og við fórum einnig afar illa með dauðafærin,“ sagði Lovísa eftir leik. Lovísa var svekkt með hvernig liðið fór með dauðafærin og hefði hún viljað sjá betri skotnýtingu hjá Val. „Mér fannst færanýtingin okkar fara með leikinn. Það vantaði meira sjálfstraust í okkur að fara í árás og láta vaða á markið.“ Valur var yfir 23-21 en Stjarnan reyndist sterkari aðilinn á lokasprettinum sem varð til þess að Valur tapaði með einu marki. „Vörnin var léleg á lokamínútunum Sara Sif var að verja mikið af dauðafærum en það hefði verið gaman að hjálpa henni meira en við gerðum.“ Lovísa tók sér hlé frá handbolta þann 27. október síðastliðinn þar sem hún hafði misst gleðina í handbolta. Lovísa var ánægð með að vera mætt aftur í handbolta eftir að hafa tekið sér hlé frá íþróttinni. „Ég fékk góða pásu. Fyrir mitt leyti var rosalega gott að fara út fyrir íþróttahúsið og prófa nýja hluti en að vera í handbolta og finnst mér ég hafa fengið hreinan hug eftir pásuna,“ sagði Lovísa að lokum. Valur Olís-deild kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
„Mér fannst við klúðra þessu sjálfar. Varnarleikurinn hjá okkur var slakur og við fórum einnig afar illa með dauðafærin,“ sagði Lovísa eftir leik. Lovísa var svekkt með hvernig liðið fór með dauðafærin og hefði hún viljað sjá betri skotnýtingu hjá Val. „Mér fannst færanýtingin okkar fara með leikinn. Það vantaði meira sjálfstraust í okkur að fara í árás og láta vaða á markið.“ Valur var yfir 23-21 en Stjarnan reyndist sterkari aðilinn á lokasprettinum sem varð til þess að Valur tapaði með einu marki. „Vörnin var léleg á lokamínútunum Sara Sif var að verja mikið af dauðafærum en það hefði verið gaman að hjálpa henni meira en við gerðum.“ Lovísa tók sér hlé frá handbolta þann 27. október síðastliðinn þar sem hún hafði misst gleðina í handbolta. Lovísa var ánægð með að vera mætt aftur í handbolta eftir að hafa tekið sér hlé frá íþróttinni. „Ég fékk góða pásu. Fyrir mitt leyti var rosalega gott að fara út fyrir íþróttahúsið og prófa nýja hluti en að vera í handbolta og finnst mér ég hafa fengið hreinan hug eftir pásuna,“ sagði Lovísa að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira