Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2022 17:37 Upptalning frá vinstri hlið: Jonah Hill, Meryl Streep, Leonardo DiCaprio og Jennifer Lawrence. Getty/Kevin Mazur Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. Aldrei hefur verið horft jafnmikið á staka mynd á streymisveitunni á einni viku, en kvikmyndinni var streymt í yfir hundrað og fimmtíu milljónir klukkutíma yfir hátíðarnar. Tímaritið People greinir frá. Kvikmyndin fjallar um tvo vísindamenn sem uppgötva halastjörnu sem mun rekast á jörðina. Vandinn er sá að almenningur er svo upptekið af fréttum af frægum að það nennir enginn að pæla í halastjörnunni. Söguhetjurnar þurfa þá að grípa til sinna ráða. Stórskotalið leikara kemur við sögu en þar má meðal annars nefna Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Jonah Hill ásamt fleirum vel þekktum leikurum. Þá kemur söngkonan Ariana Grande einnig reglulega fram í myndinni. Myndin er nú í þriðja sæti yfir þær kvikmyndir sem hlotið hafa mest áhorf á fyrsta mánuði frá frumsýningardegi og er því rétt á eftir myndunum Bird Box og Red Notice. Adam McKay, leikstjóri Don’t Look Up, segist algjörlega orðlaus yfir viðtökunum. I’m straight up flabbergasted by this.#DontLookUp https://t.co/gIjxtS6LXS— Adam McKay (@GhostPanther) January 5, 2022 Netflix Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Aldrei hefur verið horft jafnmikið á staka mynd á streymisveitunni á einni viku, en kvikmyndinni var streymt í yfir hundrað og fimmtíu milljónir klukkutíma yfir hátíðarnar. Tímaritið People greinir frá. Kvikmyndin fjallar um tvo vísindamenn sem uppgötva halastjörnu sem mun rekast á jörðina. Vandinn er sá að almenningur er svo upptekið af fréttum af frægum að það nennir enginn að pæla í halastjörnunni. Söguhetjurnar þurfa þá að grípa til sinna ráða. Stórskotalið leikara kemur við sögu en þar má meðal annars nefna Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Jonah Hill ásamt fleirum vel þekktum leikurum. Þá kemur söngkonan Ariana Grande einnig reglulega fram í myndinni. Myndin er nú í þriðja sæti yfir þær kvikmyndir sem hlotið hafa mest áhorf á fyrsta mánuði frá frumsýningardegi og er því rétt á eftir myndunum Bird Box og Red Notice. Adam McKay, leikstjóri Don’t Look Up, segist algjörlega orðlaus yfir viðtökunum. I’m straight up flabbergasted by this.#DontLookUp https://t.co/gIjxtS6LXS— Adam McKay (@GhostPanther) January 5, 2022
Netflix Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira