Bonnesen ákærð fyrir gróf fjársvik og markaðsmisnotkun Atli Ísleifsson skrifar 4. janúar 2022 13:33 Birgitte Bonnesen var forstjóri Swedbank á árunum 2016 til 2019. EPA Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar hefur ákært hina dönsku Birgitte Bonnesen, fyrrverandi forstjóra Swedbank, fyrir gróf fjársvik og markaðsmisnotkun í tengslum við rannsókn á peningasvættisrannsókn sem tengir anga sína til Eistlands. Sænskir fjölmiðlar greina frá ákærunni í dag, en brotin eiga að hafa átt sér stað á árunum 2018 til 2019. Bonnesen var forstjóri bankans á árunum 2016 til 2019. Í ákæru segir að Bonnesen hafi dreift villandi uppýsingum, annað hvort að yfirlögðu ráði eða þá af stórkostlegu gáleysi, um aðgerðir bankans til að stöðva, fyrirbyggja og tilkynna um grun um peningaþvætti óprúttinna aðila í gegnum útibú Swedbank í Eistlandi á árunum 2007 til 2018. Lögmaður Bonnesen segir að hún neiti sök í málinu. Saksóknari lét gera húsleit í höfuðstöðvum Swedbank í tengslum við rannsóknina á vordögum 2019. Stjórn bankans rak um svipað leyti Bonnesen. Peningaþvætti norrænna banka Svíþjóð Eistland Tengdar fréttir Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. 2. apríl 2019 14:23 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar greina frá ákærunni í dag, en brotin eiga að hafa átt sér stað á árunum 2018 til 2019. Bonnesen var forstjóri bankans á árunum 2016 til 2019. Í ákæru segir að Bonnesen hafi dreift villandi uppýsingum, annað hvort að yfirlögðu ráði eða þá af stórkostlegu gáleysi, um aðgerðir bankans til að stöðva, fyrirbyggja og tilkynna um grun um peningaþvætti óprúttinna aðila í gegnum útibú Swedbank í Eistlandi á árunum 2007 til 2018. Lögmaður Bonnesen segir að hún neiti sök í málinu. Saksóknari lét gera húsleit í höfuðstöðvum Swedbank í tengslum við rannsóknina á vordögum 2019. Stjórn bankans rak um svipað leyti Bonnesen.
Peningaþvætti norrænna banka Svíþjóð Eistland Tengdar fréttir Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38 Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. 2. apríl 2019 14:23 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. 28. mars 2019 14:51
Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. 5. apríl 2019 07:38
Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. 2. apríl 2019 14:23