Segir að Christian Eriksen fari að æfa með liði í þessum mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 10:31 Christian Eriksen í leiknum fræga á móti Finnlandi á EM síðasta sumar. Getty/Lars Ronbog Umboðsmaður danska knattspyrnumannsins Christian Eriksen hefur mjög góðar fréttir að færa að skjólstæðingi sínum en allt hefur gengið mjög vel hjá kappanum í endurhæfingu hans að undanförnu. Eriksen hefur ekkert spilað síðan hann hjartað hans hætti að slá í miðjum leik Dana á Evrópumótinu í sumar en sem betur fer tókst að lífga hann við á grasinu og koma honum síðan í öruggar hendur á sjúkrahúsi. EXCLUSIVE: Premier League clubs eyeing SHOCK swoop for Christian Eriksen this monthhttps://t.co/IJ8C13NB4z— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2022 Eriksen fékk gangráð græddan í sig í framhaldinu en það varð til þess að hann mátti ekki spila áfram með Internazionale á Ítalíu. Leikmenn mega ekki spila í Seríu A með slíkt. Samningi hans og ítalska stórliðsins var því rift í desember og síðan hefur danski landsliðsmiðjumaðurinn verið án félags. Eriksen sjálfur er ekki búinn að gefa upp vonina að spila alvöru fótbolta á ný. Hann æfði einn hjá OB í Danmörku en núna vonast hann til að finna sér nýtt félag í janúarglugganum. „Það gengur allt mjög vel hjá Christian. Hann fór í gegnum öll próf rétt fyrir jólin og niðurstöður þeirra rannsókna voru það góðar að við búumst við því að hann taki þátt í æfingum hjá liði seinna í janúarmánuði,“ sagði Martin Schoots, umboðsmaður Christian Eriksen, við Daily Mail. Umboðsmaðurinn vildi samt ekki gefa neitt meira upp um næstu skref leikmannsins. „Ég kýs það frekar að Christian sjálfur segi frás því og hann mun líka gera það fljótlega,“ sagði Schoots. Það er samt þegar farið að orða hann við lið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Eriksen hefur ekkert spilað síðan hann hjartað hans hætti að slá í miðjum leik Dana á Evrópumótinu í sumar en sem betur fer tókst að lífga hann við á grasinu og koma honum síðan í öruggar hendur á sjúkrahúsi. EXCLUSIVE: Premier League clubs eyeing SHOCK swoop for Christian Eriksen this monthhttps://t.co/IJ8C13NB4z— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2022 Eriksen fékk gangráð græddan í sig í framhaldinu en það varð til þess að hann mátti ekki spila áfram með Internazionale á Ítalíu. Leikmenn mega ekki spila í Seríu A með slíkt. Samningi hans og ítalska stórliðsins var því rift í desember og síðan hefur danski landsliðsmiðjumaðurinn verið án félags. Eriksen sjálfur er ekki búinn að gefa upp vonina að spila alvöru fótbolta á ný. Hann æfði einn hjá OB í Danmörku en núna vonast hann til að finna sér nýtt félag í janúarglugganum. „Það gengur allt mjög vel hjá Christian. Hann fór í gegnum öll próf rétt fyrir jólin og niðurstöður þeirra rannsókna voru það góðar að við búumst við því að hann taki þátt í æfingum hjá liði seinna í janúarmánuði,“ sagði Martin Schoots, umboðsmaður Christian Eriksen, við Daily Mail. Umboðsmaðurinn vildi samt ekki gefa neitt meira upp um næstu skref leikmannsins. „Ég kýs það frekar að Christian sjálfur segi frás því og hann mun líka gera það fljótlega,“ sagði Schoots. Það er samt þegar farið að orða hann við lið í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira