Segir að Christian Eriksen fari að æfa með liði í þessum mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 10:31 Christian Eriksen í leiknum fræga á móti Finnlandi á EM síðasta sumar. Getty/Lars Ronbog Umboðsmaður danska knattspyrnumannsins Christian Eriksen hefur mjög góðar fréttir að færa að skjólstæðingi sínum en allt hefur gengið mjög vel hjá kappanum í endurhæfingu hans að undanförnu. Eriksen hefur ekkert spilað síðan hann hjartað hans hætti að slá í miðjum leik Dana á Evrópumótinu í sumar en sem betur fer tókst að lífga hann við á grasinu og koma honum síðan í öruggar hendur á sjúkrahúsi. EXCLUSIVE: Premier League clubs eyeing SHOCK swoop for Christian Eriksen this monthhttps://t.co/IJ8C13NB4z— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2022 Eriksen fékk gangráð græddan í sig í framhaldinu en það varð til þess að hann mátti ekki spila áfram með Internazionale á Ítalíu. Leikmenn mega ekki spila í Seríu A með slíkt. Samningi hans og ítalska stórliðsins var því rift í desember og síðan hefur danski landsliðsmiðjumaðurinn verið án félags. Eriksen sjálfur er ekki búinn að gefa upp vonina að spila alvöru fótbolta á ný. Hann æfði einn hjá OB í Danmörku en núna vonast hann til að finna sér nýtt félag í janúarglugganum. „Það gengur allt mjög vel hjá Christian. Hann fór í gegnum öll próf rétt fyrir jólin og niðurstöður þeirra rannsókna voru það góðar að við búumst við því að hann taki þátt í æfingum hjá liði seinna í janúarmánuði,“ sagði Martin Schoots, umboðsmaður Christian Eriksen, við Daily Mail. Umboðsmaðurinn vildi samt ekki gefa neitt meira upp um næstu skref leikmannsins. „Ég kýs það frekar að Christian sjálfur segi frás því og hann mun líka gera það fljótlega,“ sagði Schoots. Það er samt þegar farið að orða hann við lið í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Eriksen hefur ekkert spilað síðan hann hjartað hans hætti að slá í miðjum leik Dana á Evrópumótinu í sumar en sem betur fer tókst að lífga hann við á grasinu og koma honum síðan í öruggar hendur á sjúkrahúsi. EXCLUSIVE: Premier League clubs eyeing SHOCK swoop for Christian Eriksen this monthhttps://t.co/IJ8C13NB4z— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2022 Eriksen fékk gangráð græddan í sig í framhaldinu en það varð til þess að hann mátti ekki spila áfram með Internazionale á Ítalíu. Leikmenn mega ekki spila í Seríu A með slíkt. Samningi hans og ítalska stórliðsins var því rift í desember og síðan hefur danski landsliðsmiðjumaðurinn verið án félags. Eriksen sjálfur er ekki búinn að gefa upp vonina að spila alvöru fótbolta á ný. Hann æfði einn hjá OB í Danmörku en núna vonast hann til að finna sér nýtt félag í janúarglugganum. „Það gengur allt mjög vel hjá Christian. Hann fór í gegnum öll próf rétt fyrir jólin og niðurstöður þeirra rannsókna voru það góðar að við búumst við því að hann taki þátt í æfingum hjá liði seinna í janúarmánuði,“ sagði Martin Schoots, umboðsmaður Christian Eriksen, við Daily Mail. Umboðsmaðurinn vildi samt ekki gefa neitt meira upp um næstu skref leikmannsins. „Ég kýs það frekar að Christian sjálfur segi frás því og hann mun líka gera það fljótlega,“ sagði Schoots. Það er samt þegar farið að orða hann við lið í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira