Íslendingar óðir í búbblurnar árið 2021 Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. janúar 2022 15:56 Sala á freyðivíni og kampavíni jókst á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Sala á freyðivíni og kampavíni jókst um 17 prósent á milli ára á meðan sala dróst saman í flest öllum öðrum söluflokkum í Vínbúðinni. Mestur var samdrátturinn í sölu á rauðvíni, eða um 5,9 prósent. Þetta kemur fram í svari frá ÁTVR við fyrirspurn fréttastofu. Alls seldust 26.386 lítrar af áfengi í Vínbúðunum árið 2021, borið saman við 26.810 lítra árið 2020. Tveir söluflokkar skera sig úr varðandi aukningu á milli ára; sala á freyðivíni og kampavíni og á blönduðum drykkjum, þar sem salan jókst um 22 prósent á milli ára. Sala á rauðvíni dróst hins vegar um 5,9 prósent og á hvítvíni um 2,5 prósent. Sala á öli dróst saman um 2,5 prósent og á öðrum bjórtegundum um 3,2 prósent. Þá komu flestir viðskiptavinir í Vínbúðina miðvikudaginn fyrir páska, 31. mars, þegar þeir voru 44 þúsund talsins. Næstflestir komu 30. desember, eða um 42 þúsund manns. Samdráttur var í öllum flokkum tóbaks, langmest í neftóbaki og er núna 35 prósent minni en árið 2020. Áfengi og tóbak Fréttir ársins 2021 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Þetta kemur fram í svari frá ÁTVR við fyrirspurn fréttastofu. Alls seldust 26.386 lítrar af áfengi í Vínbúðunum árið 2021, borið saman við 26.810 lítra árið 2020. Tveir söluflokkar skera sig úr varðandi aukningu á milli ára; sala á freyðivíni og kampavíni og á blönduðum drykkjum, þar sem salan jókst um 22 prósent á milli ára. Sala á rauðvíni dróst hins vegar um 5,9 prósent og á hvítvíni um 2,5 prósent. Sala á öli dróst saman um 2,5 prósent og á öðrum bjórtegundum um 3,2 prósent. Þá komu flestir viðskiptavinir í Vínbúðina miðvikudaginn fyrir páska, 31. mars, þegar þeir voru 44 þúsund talsins. Næstflestir komu 30. desember, eða um 42 þúsund manns. Samdráttur var í öllum flokkum tóbaks, langmest í neftóbaki og er núna 35 prósent minni en árið 2020.
Áfengi og tóbak Fréttir ársins 2021 Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira