Tappinn úr flöskunni og búbblurnar flæða um áramótin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. desember 2021 14:23 Bubblurnar munu flæða úr flöskum í glösin í kringum áramótin. Vísir/Vilhelm Eitthvað virðist áhugi landsmanna á því að sötra áfenga drykki úr Vínbúðinni vera minni í ár en í fyrra ef marka má sölutölur. Salan í desember í ár er um tíu prósentum minni árið 2021 en var í desember í fyrra. Áhuginn í freyði- og kampavíni er þó meiri í ár ef eitthvað er. Þó verður að hafa í huga að samkomutakmarkanir voru meiri og aðgengi að vínveitingahúsum minna vegna kórónuveirufaraldursins árið 2020 en á árinu sem nú er að líða. Sé salan á áfengum drykkjum úr Vínbúðinni borið saman við árið 2019, sem var laust við kórónuveirufaraldur, kemur í ljós að salan hefur aukist um tólf prósent frá því sem var árið 2019. Salan það sem af er ári, miðað við frá 1. janúar – 28. desember, er 25.915 þúsund lítrar en til samanburður við árið 2020 þá var salan 26.278 þúsund lítrar. Þannig er sala ársins 2021 1,4% minni í ár en árið 2020. Fram kemur í skriflegu svari Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur að 30. desember, dagurinn í dag, sé að jafnaði einn af stærstu dögum ársins. Reikna megi með því að 250-280 þúsund lítrar í dag og fjöldi viðskiptavina í kringum fjörutíu þúsund. Freyðivín og kampavín njóta mikilla vinsælda í kringum áramót. Í fyrra seldust tæplega 59 þúsund lítrar í desember. Til samanburðar var salan 35 þúsund lítrar til og með 28. desember. Það er örlítið meiri sala en á sama tíma í fyrra og því ljóst að búbblurnar verða víða annað kvöld líkt og undanfarin ár. Reikna má þó með því að partýhald verði með takmarkaðri hætti í ár enda tuttugu manna samkomubann í landinu, tveggja metra regla og nýgengi smita hefur aldrei verið hærra hér á landi. Áfengi og tóbak Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Þó verður að hafa í huga að samkomutakmarkanir voru meiri og aðgengi að vínveitingahúsum minna vegna kórónuveirufaraldursins árið 2020 en á árinu sem nú er að líða. Sé salan á áfengum drykkjum úr Vínbúðinni borið saman við árið 2019, sem var laust við kórónuveirufaraldur, kemur í ljós að salan hefur aukist um tólf prósent frá því sem var árið 2019. Salan það sem af er ári, miðað við frá 1. janúar – 28. desember, er 25.915 þúsund lítrar en til samanburður við árið 2020 þá var salan 26.278 þúsund lítrar. Þannig er sala ársins 2021 1,4% minni í ár en árið 2020. Fram kemur í skriflegu svari Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur að 30. desember, dagurinn í dag, sé að jafnaði einn af stærstu dögum ársins. Reikna megi með því að 250-280 þúsund lítrar í dag og fjöldi viðskiptavina í kringum fjörutíu þúsund. Freyðivín og kampavín njóta mikilla vinsælda í kringum áramót. Í fyrra seldust tæplega 59 þúsund lítrar í desember. Til samanburðar var salan 35 þúsund lítrar til og með 28. desember. Það er örlítið meiri sala en á sama tíma í fyrra og því ljóst að búbblurnar verða víða annað kvöld líkt og undanfarin ár. Reikna má þó með því að partýhald verði með takmarkaðri hætti í ár enda tuttugu manna samkomubann í landinu, tveggja metra regla og nýgengi smita hefur aldrei verið hærra hér á landi.
Áfengi og tóbak Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira