Norðmenn fá ekki norsk handrit sem Árni færði Dönum að gjöf Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2021 10:44 Meðal handritanna er Fríssbók, Codex Frisianus, þar sem í er að finna Heimskringlu. KU.dk Danir hafa hafnað ósk Norðmanna um að fá afhent sjö handrit sem segja sögu norsks samfélags á öldum áður. Norðmenn fóru þess á leit síðasta sumar að fá afhent handritin með það í hyggju að þau yrði hluti af varanlegri sýningu á Þjóðarbókasafninu í Osló. Það var handritasafnarinn Árni Magnússon sem færði Kaupmannahafnarháskóla handritin að gjöf árið 1730. Abid Raja, fyrrverandi menningarmálaráðherra Noregs, fór þess á leit síðasta sumar við danska menningarmálaráðuneytið að fá alls tólf handrit afhent. Kaupmannahafnarháskóli hefur nú hafnað beiðninni um að afhenda Norðmönnum sjö handrit. Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn hefur hins vegar samþykkt að lána Norðmönnum fimm handrit til sýningarinnar, að því er segir í frétt NRK. Anne Mette Hansen hjá Árnasafni í Kaupmannahöfn segir í samtali við DR að ákveðið hafi verið að hafna beiðninni þar sem ekki sé rétt að hafa handritin til sýninga í meira en þrjá mánuði þar sem hætta sé á að þau eyðileggist. Þá sé verið að rannsaka handritin við Kaupmannahafnarháskóla. Aukaatriði í danskri sögu Aslak Sira Myhre, forstjóri Þjóðarbókasafnsins í Noregi, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með svar Dana. „Handritin eru aukaatriði í danskri sögu, en mjög mikilvæg norskri sögu.“ Meðal handritanna eru Sáttargjörð (Sættargjerda) sem er samningur milli kirkjunnar og norska ríkisins frá árinu 1277 og sömuleiðis Fríssbók, Codex Frisianus, þar sem í er að finna Heimskringlu. Myhre segist ætla sér til Kaupmannahafnar til að ræða málið frekar. Danmörk Noregur Handritasafn Árna Magnússonar Menning Söfn Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Sjá meira
Það var handritasafnarinn Árni Magnússon sem færði Kaupmannahafnarháskóla handritin að gjöf árið 1730. Abid Raja, fyrrverandi menningarmálaráðherra Noregs, fór þess á leit síðasta sumar við danska menningarmálaráðuneytið að fá alls tólf handrit afhent. Kaupmannahafnarháskóli hefur nú hafnað beiðninni um að afhenda Norðmönnum sjö handrit. Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn hefur hins vegar samþykkt að lána Norðmönnum fimm handrit til sýningarinnar, að því er segir í frétt NRK. Anne Mette Hansen hjá Árnasafni í Kaupmannahöfn segir í samtali við DR að ákveðið hafi verið að hafna beiðninni þar sem ekki sé rétt að hafa handritin til sýninga í meira en þrjá mánuði þar sem hætta sé á að þau eyðileggist. Þá sé verið að rannsaka handritin við Kaupmannahafnarháskóla. Aukaatriði í danskri sögu Aslak Sira Myhre, forstjóri Þjóðarbókasafnsins í Noregi, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með svar Dana. „Handritin eru aukaatriði í danskri sögu, en mjög mikilvæg norskri sögu.“ Meðal handritanna eru Sáttargjörð (Sættargjerda) sem er samningur milli kirkjunnar og norska ríkisins frá árinu 1277 og sömuleiðis Fríssbók, Codex Frisianus, þar sem í er að finna Heimskringlu. Myhre segist ætla sér til Kaupmannahafnar til að ræða málið frekar.
Danmörk Noregur Handritasafn Árna Magnússonar Menning Söfn Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Sjá meira