Jón tók Nönnu fram yfir Þorstein Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2021 12:59 Einar Karl Hallvarðsson og Nanna Magnadóttir. Stjórnarráðið Jón Gunnarsson innanríkisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, ríkislögmann í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar 2022. Hann hefur sömuleiðis skipað Nönnu Magnadóttur, formann úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, í embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur frá 3. janúar 2022. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Hæfnisnefnd hafði áður metið Einar Karl hæfastan umsækjenda og þar á eftir Nönnu og Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóra óbyggðanefndar. Ekki var gert upp á milli Nönnu og Þorsteins. „Einar Karl Hallvarðsson lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1993 og öðlaðist málflutningsréttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1994 og sem hæstaréttarlögmaður árið 1997. Hann hóf störf sem lögmaður við embætti ríkislögmanns árið 1994 og hefur verið skipaður ríkislögmaður frá september 2011. Á þessum tíma hefur hann flutt mikinn fjölda mála fyrir íslenska ríkið, þar á meðal fyrir Hæstarétti, Landsrétti, Félagsdómi og EFTA-dómstólnum. Frá árinu 2016 hefur hann jafnframt verið fyrirsvarsmaður ríkisins gagnvart Mannréttindadómstól Evrópu. Þá hefur Einar Karl gegnt stöðu dósents í lögfræði við Háskólann á Bifröst frá árinu 2007 og frá árinu 2006 sinnt kennslu og haft umsjón með prófun í einkamálaréttarfari á námskeiðum til öflunar héraðsdómslögmannsréttinda. Nanna Magnadóttir lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1998 og meistaraprófi í alþjóðlegum mannréttindalögum frá Raoul Wallenberg stofnun Háskólans í Lundi árið 2004. Þá öðlaðist hún málflutningsréttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2001. Á árunum 1998 - 2001 var hún aðstoðarmaður héraðsdómara og árin 2001 - 2002 lögfræðingur hjá embætti umboðsmanns Alþingis. Árið 2003 hóf hún störf sem aðstoðarmaður í fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu og árið 2004 sem lögfræðingur í deild Evrópuráðsins um fullnustu dóma Mannréttindasáttmála Evrópu. Frá 2005 sinnti Nanna margvíslegum störfum á vegum Evrópuráðsins í Kósóvó og Sameinuðu þjóðanna á Balkanskaga og frá 2009 - 2013 starfaði hún sem aðalráðgjafi hjá Eystrasaltsráðinu í Stokkhólmi. Frá ársbyrjun 2014 hefur Nanna verið forstöðumaður og formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Hún hefur að auki sinnt kennslu í lögfræði við lagadeild Háskóla Íslands,“ segir á vef ráðuneytisins. Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Einar Karl, Nanna og Þorsteinn metin hæfust Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður er að mati dómnefndar hæfastur umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara við Héraðsdóm Suðurlands. 20. desember 2021 13:30 Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Konan er fundin Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Hæfnisnefnd hafði áður metið Einar Karl hæfastan umsækjenda og þar á eftir Nönnu og Þorsteinn Magnússon, framkvæmdastjóra óbyggðanefndar. Ekki var gert upp á milli Nönnu og Þorsteins. „Einar Karl Hallvarðsson lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1993 og öðlaðist málflutningsréttindi sem héraðsdómslögmaður árið 1994 og sem hæstaréttarlögmaður árið 1997. Hann hóf störf sem lögmaður við embætti ríkislögmanns árið 1994 og hefur verið skipaður ríkislögmaður frá september 2011. Á þessum tíma hefur hann flutt mikinn fjölda mála fyrir íslenska ríkið, þar á meðal fyrir Hæstarétti, Landsrétti, Félagsdómi og EFTA-dómstólnum. Frá árinu 2016 hefur hann jafnframt verið fyrirsvarsmaður ríkisins gagnvart Mannréttindadómstól Evrópu. Þá hefur Einar Karl gegnt stöðu dósents í lögfræði við Háskólann á Bifröst frá árinu 2007 og frá árinu 2006 sinnt kennslu og haft umsjón með prófun í einkamálaréttarfari á námskeiðum til öflunar héraðsdómslögmannsréttinda. Nanna Magnadóttir lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1998 og meistaraprófi í alþjóðlegum mannréttindalögum frá Raoul Wallenberg stofnun Háskólans í Lundi árið 2004. Þá öðlaðist hún málflutningsréttindi sem héraðsdómslögmaður árið 2001. Á árunum 1998 - 2001 var hún aðstoðarmaður héraðsdómara og árin 2001 - 2002 lögfræðingur hjá embætti umboðsmanns Alþingis. Árið 2003 hóf hún störf sem aðstoðarmaður í fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu og árið 2004 sem lögfræðingur í deild Evrópuráðsins um fullnustu dóma Mannréttindasáttmála Evrópu. Frá 2005 sinnti Nanna margvíslegum störfum á vegum Evrópuráðsins í Kósóvó og Sameinuðu þjóðanna á Balkanskaga og frá 2009 - 2013 starfaði hún sem aðalráðgjafi hjá Eystrasaltsráðinu í Stokkhólmi. Frá ársbyrjun 2014 hefur Nanna verið forstöðumaður og formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Hún hefur að auki sinnt kennslu í lögfræði við lagadeild Háskóla Íslands,“ segir á vef ráðuneytisins.
Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Einar Karl, Nanna og Þorsteinn metin hæfust Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður er að mati dómnefndar hæfastur umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara við Héraðsdóm Suðurlands. 20. desember 2021 13:30 Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Konan er fundin Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Sjá meira
Einar Karl, Nanna og Þorsteinn metin hæfust Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður er að mati dómnefndar hæfastur umsækjenda til að hljóta skipun í embætti dómara við Héraðsdóm Suðurlands. 20. desember 2021 13:30