Ómíkron úr einu prósenti í 73 á þremur vikum Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2021 09:57 Fyrsti Bandaríkjamaðurinn er talinn hafa dáið vegna ómíkron í gær. Þar var um að ræða óbólusettan mann frá Texas. AP/Marta Lavandier 73 prósent þeirra Bandaríkjamanna sem smituðust af Covid-19 í síðustu viku, smituðust af ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar. Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) segir hlutfall ómíkron-afbrigðisins af smitum vikunnar vera sex sinnum hærra en í vikunni á undan. Hlutfallið er hærra í sumum héruðum Bandaríkjanna. Í New York er það til að mynda talið níutíu prósent eða jafnvel hærra, samkvæmt AP fréttaveitunni. Þann 1. desember var hlutfallið eitt prósent í Bandaríkjunum. Fréttaveitan hefur eftir Dr. Rochelle Walensky, yfirmanni CDC, að þessi vöxtur afbrigðisins í Bandaríkjunum endurspegli reynsluna í öðrum löndum. Þetta sé alvarlegt en komi ekki á óvart. Fyrsti Bandaríkjamaðurinn er talinn hafa dáið vegna ómíkron í gær. Þar var um að ræða óbólusettan mann frá Texas. Frá því afbrigðið greindist í Suður-Afríku í síðasta mánuðu hefur það stungið upp kollinum í um níutíu ríkjum. Vísbendingar eru um að afbrigðið valdi vægari veikindum en delta-afbrigðið sem hefur verið ráðandi undanfarna mánuði. Þá er algengt að bólusett fólk og þeir sem hafi smitast áður smitist en það fólk er þó talið betur statt gagnvart alvarlegum veikindum en óbólusettir. Sjá einnig: WHO hvetur fólk um allan heim til að aflýsa eða fresta jólaboðum Víða hefur verið gripið til samkomutakmarkana í heiminum á undanförnum dögum. Reuters fréttaveitan segir ráðamenn um allan heim á tánum vegna útbreiðslu ómíkron og þeirra áhrifa sem afbrigðið geti haft á hagkerfi heimsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Hlutfallið er hærra í sumum héruðum Bandaríkjanna. Í New York er það til að mynda talið níutíu prósent eða jafnvel hærra, samkvæmt AP fréttaveitunni. Þann 1. desember var hlutfallið eitt prósent í Bandaríkjunum. Fréttaveitan hefur eftir Dr. Rochelle Walensky, yfirmanni CDC, að þessi vöxtur afbrigðisins í Bandaríkjunum endurspegli reynsluna í öðrum löndum. Þetta sé alvarlegt en komi ekki á óvart. Fyrsti Bandaríkjamaðurinn er talinn hafa dáið vegna ómíkron í gær. Þar var um að ræða óbólusettan mann frá Texas. Frá því afbrigðið greindist í Suður-Afríku í síðasta mánuðu hefur það stungið upp kollinum í um níutíu ríkjum. Vísbendingar eru um að afbrigðið valdi vægari veikindum en delta-afbrigðið sem hefur verið ráðandi undanfarna mánuði. Þá er algengt að bólusett fólk og þeir sem hafi smitast áður smitist en það fólk er þó talið betur statt gagnvart alvarlegum veikindum en óbólusettir. Sjá einnig: WHO hvetur fólk um allan heim til að aflýsa eða fresta jólaboðum Víða hefur verið gripið til samkomutakmarkana í heiminum á undanförnum dögum. Reuters fréttaveitan segir ráðamenn um allan heim á tánum vegna útbreiðslu ómíkron og þeirra áhrifa sem afbrigðið geti haft á hagkerfi heimsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira