Fjögur þúsund Íslendingar með forstig mergæxlis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. desember 2021 06:54 Samkvæmt Morgunblaðinu þótti mönnum mikið til rannsóknarinnar koma þegar hún var kynnt vestan hafs. Um fjögur þúsund Íslendingar 40 ára og eldri greindust með forstig mergæxlis í skimunarátakinu „Blóðskimun til bjargar“. Niðurstöðurnar voru kynntar á stórri læknaráðstefnu í Bandaríkjunum í síðustu viku. Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að sjúkdómsins verði oft ekki vart fyrr en hann hefur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Mergæxli séu ólæknandi sjúkdómur í beinmerg og hér á landi greinist árlega 20 til 25 með sjúkdóminn. „Blóðskimun til bjargar“ er þáttur í rannsóknarverkefni á vegum Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem meðal annars freistar þess að svara því hvort það sé ávinningur af því að skima fyrir mergæxli. Um 80 þúsund manns tóku þátt í skimunarverkefninu, sem fólst í því að rannsaka blóð sem þegar hafði verið tekið úr fólki af öðru tilefni. Fyrir skimun var lagður spurningalisti fyrir þátttakendur um andlega líðan og áfram verður fylgst með líðan fólks nú þegar niðurstöður liggja fyrir til að kanna áhrif skimunarinnar á andlega heilsu. Morgunblaðið hefur eftir Sigurði Yngva að þeir sem greindust með vægasta forstig mergæxlis séu nú í eftirliti en þeim sem greindust með svokallað „mallandi mergæxli“ sem er lengra gengið forstig, var boðin lyfjagjöf. Eru miklar vonir bundnar við þau lyf sem notuð eru í dag. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að sjúkdómsins verði oft ekki vart fyrr en hann hefur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Mergæxli séu ólæknandi sjúkdómur í beinmerg og hér á landi greinist árlega 20 til 25 með sjúkdóminn. „Blóðskimun til bjargar“ er þáttur í rannsóknarverkefni á vegum Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem meðal annars freistar þess að svara því hvort það sé ávinningur af því að skima fyrir mergæxli. Um 80 þúsund manns tóku þátt í skimunarverkefninu, sem fólst í því að rannsaka blóð sem þegar hafði verið tekið úr fólki af öðru tilefni. Fyrir skimun var lagður spurningalisti fyrir þátttakendur um andlega líðan og áfram verður fylgst með líðan fólks nú þegar niðurstöður liggja fyrir til að kanna áhrif skimunarinnar á andlega heilsu. Morgunblaðið hefur eftir Sigurði Yngva að þeir sem greindust með vægasta forstig mergæxlis séu nú í eftirliti en þeim sem greindust með svokallað „mallandi mergæxli“ sem er lengra gengið forstig, var boðin lyfjagjöf. Eru miklar vonir bundnar við þau lyf sem notuð eru í dag.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira