Fjögur þúsund Íslendingar með forstig mergæxlis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. desember 2021 06:54 Samkvæmt Morgunblaðinu þótti mönnum mikið til rannsóknarinnar koma þegar hún var kynnt vestan hafs. Um fjögur þúsund Íslendingar 40 ára og eldri greindust með forstig mergæxlis í skimunarátakinu „Blóðskimun til bjargar“. Niðurstöðurnar voru kynntar á stórri læknaráðstefnu í Bandaríkjunum í síðustu viku. Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að sjúkdómsins verði oft ekki vart fyrr en hann hefur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Mergæxli séu ólæknandi sjúkdómur í beinmerg og hér á landi greinist árlega 20 til 25 með sjúkdóminn. „Blóðskimun til bjargar“ er þáttur í rannsóknarverkefni á vegum Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem meðal annars freistar þess að svara því hvort það sé ávinningur af því að skima fyrir mergæxli. Um 80 þúsund manns tóku þátt í skimunarverkefninu, sem fólst í því að rannsaka blóð sem þegar hafði verið tekið úr fólki af öðru tilefni. Fyrir skimun var lagður spurningalisti fyrir þátttakendur um andlega líðan og áfram verður fylgst með líðan fólks nú þegar niðurstöður liggja fyrir til að kanna áhrif skimunarinnar á andlega heilsu. Morgunblaðið hefur eftir Sigurði Yngva að þeir sem greindust með vægasta forstig mergæxlis séu nú í eftirliti en þeim sem greindust með svokallað „mallandi mergæxli“ sem er lengra gengið forstig, var boðin lyfjagjöf. Eru miklar vonir bundnar við þau lyf sem notuð eru í dag. Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en þar segir að sjúkdómsins verði oft ekki vart fyrr en hann hefur haft alvarleg áhrif á heilsu fólks. Mergæxli séu ólæknandi sjúkdómur í beinmerg og hér á landi greinist árlega 20 til 25 með sjúkdóminn. „Blóðskimun til bjargar“ er þáttur í rannsóknarverkefni á vegum Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sem meðal annars freistar þess að svara því hvort það sé ávinningur af því að skima fyrir mergæxli. Um 80 þúsund manns tóku þátt í skimunarverkefninu, sem fólst í því að rannsaka blóð sem þegar hafði verið tekið úr fólki af öðru tilefni. Fyrir skimun var lagður spurningalisti fyrir þátttakendur um andlega líðan og áfram verður fylgst með líðan fólks nú þegar niðurstöður liggja fyrir til að kanna áhrif skimunarinnar á andlega heilsu. Morgunblaðið hefur eftir Sigurði Yngva að þeir sem greindust með vægasta forstig mergæxlis séu nú í eftirliti en þeim sem greindust með svokallað „mallandi mergæxli“ sem er lengra gengið forstig, var boðin lyfjagjöf. Eru miklar vonir bundnar við þau lyf sem notuð eru í dag.
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Sjá meira