Frakkar eru ríkjandi Þjóðadeildarmeistarar, en þeir drógust í riðil A1 með Danmörku, Króatíu og Austurríki.
Í riðli A2 mætast Spánverjar og Portúgalir í nágrannaslag og flestir ættu að geta látið sér hlakka til viðureigna í riðli A3 þar sem Englendingar, Þjóðvarjar og Ítalir munu berjast.
Eins og greint var frá á Vísi hér áðan er Ísland með Rússlandi, Ísrael og Albaníu í riðli B2.
Drátturinn í heild sinni
A1: Frakkland, Danmörk, Króatía og Austurríki
A2: Spánn, Portúgal, Sviss og Tékkland
A3: Ítalía, Þýskaland, England og Ungverjaland
A4: Belgía, Holland, Pólland og Wales
B1: Úkraína, Skotland, Írland og Armenía
B2: ÍSLAND, Rússland, Ísrael og Albanía
B3: Bosnía og Hersegóvína, Finnland, Rúmenía og Svartfjallaland
B4: Svíþjóð, Noregur, Serbía og Slóvenía
C1: Tyrkland, Lúxemborg, Litháen og Færeyjar
C2: Norður-Írland, Grikkland, Kósovó og Kýpur eða Eistland
C3: Slóvakía, Hvíta-Rússland, Aserbaídsjan og Kasakstan eða Moldavía
C4: Búlgaría, Norður-Makedónía, Georgía og Gíbraltar
D1: Lettland, Andorra, Kasakstan eða Moldavía og Liechtenstein
D2: Malta, Kýpur eða Eistland og San Marínó