Líkti Elínu Klöru við fyrirliða norska landsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2021 14:31 Ekki leiðum að líkjast. getty/Dean Mouhtaropoulos/vísir/hulda margrét Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar Seinni bylgjunnar gerðu upp fyrri hluta Olís-deildar kvenna í sérstökum jólaþætti í gær. Þar fóru þær meðal annars yfir bestu frammistöðu tímabilsins til þessa. Elín Klara Þorkelsdóttir átti fullkominn leik fyrir Hauka gegn Stjörnunni þar sem hún fékk tíu í varnareinkunn, tíu í sóknareinkunn og tíu í aðaleinkunn hjá HB Statz. Enginn annar leikmaður í Olís-deildinni hefur fengið þrefalda tíu fyrir frammistöðu sína. „Hún fíflaði þær hvað eftir annað, grjóthörð í vörn. Hún hefur vaxið svo gríðarlega, hún hefur tekið svo stórt skref,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested. Sigurlaug Rúnarsdóttir hrósaði Elínu Klöru í hástert og sagði hana hafa bætt sig í þeim þáttum leiksins sem hún þurfti að bæta sig í. „Hún er með geggjaðan sprengikraft. Það sem ég hafði áhyggjur af þegar maður sá hana fyrst í fyrra var að hún væri ekki með skot fyrir utan. Núna eru þau að koma og varnarleikurinn líka. Það er allt að koma hjá henni,“ sagði Sigurlaug. Klippa: Seinni bylgjan - Besta frammistaða fyrri hlutans Hún líkti Elínu Klöru við leikstjórnanda og fyrirliða norska landsliðsins, Stine Bredal Oftedal, einn besta leikmanns heims. „Gæti hún ekki bara orðið okkar Stine Oftedal? Bæng! Ég er búin að horfa aðeins á norska landsliðið og hún minnir fáránlega á hana,“ sagði Sigurlaug. Elín Klara og stöllur hennar í Haukum unnu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs, 34-27, á laugardaginn í síðasta leik sínum fyrir jólafrí. Haukar eru í 4. sæti Olís-deildarinnar með ellefu stig eftir tíu leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira
Elín Klara Þorkelsdóttir átti fullkominn leik fyrir Hauka gegn Stjörnunni þar sem hún fékk tíu í varnareinkunn, tíu í sóknareinkunn og tíu í aðaleinkunn hjá HB Statz. Enginn annar leikmaður í Olís-deildinni hefur fengið þrefalda tíu fyrir frammistöðu sína. „Hún fíflaði þær hvað eftir annað, grjóthörð í vörn. Hún hefur vaxið svo gríðarlega, hún hefur tekið svo stórt skref,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested. Sigurlaug Rúnarsdóttir hrósaði Elínu Klöru í hástert og sagði hana hafa bætt sig í þeim þáttum leiksins sem hún þurfti að bæta sig í. „Hún er með geggjaðan sprengikraft. Það sem ég hafði áhyggjur af þegar maður sá hana fyrst í fyrra var að hún væri ekki með skot fyrir utan. Núna eru þau að koma og varnarleikurinn líka. Það er allt að koma hjá henni,“ sagði Sigurlaug. Klippa: Seinni bylgjan - Besta frammistaða fyrri hlutans Hún líkti Elínu Klöru við leikstjórnanda og fyrirliða norska landsliðsins, Stine Bredal Oftedal, einn besta leikmanns heims. „Gæti hún ekki bara orðið okkar Stine Oftedal? Bæng! Ég er búin að horfa aðeins á norska landsliðið og hún minnir fáránlega á hana,“ sagði Sigurlaug. Elín Klara og stöllur hennar í Haukum unnu Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs, 34-27, á laugardaginn í síðasta leik sínum fyrir jólafrí. Haukar eru í 4. sæti Olís-deildarinnar með ellefu stig eftir tíu leiki. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Haukar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Sjá meira