Þættirnir Sandkassinn verða í dagskrá alla sunnudaga en þar fáum við að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Horfa má á Sandkassann á Twitchrás GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta.