Bjarki Már hafði betur í Íslendingaslagnum | Teitur skoraði fjögur í stórsigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2021 16:34 Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo báru sigurorð af Janusi Daða Smárasyni og félögum hans í Göppingen í þýska handboltanum í dag. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta höfðu í nógu að snúast í dag, en af þeim fjórum leikjum sem voru að klárast rétt í þessu voru þeir í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo tóku á móti Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen. Jafnt var á öllum tölum fyrstu mínútur leiksins, en í stöðunni 8-8 tóku heimamenn yfir og náðu fjögurra marka forystu fyrir hálfleik. Staðan þegar gengið var til búningsherbergja var 15-11, Lemgo í vil. Bjarki og félagar höfðu svo yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu. Lokatölur urðu 34-26, en Bjarki Már skoraði átta mörk fyrir Lemgo og Janus Daði fjögur fyrir Göppingen. Lemgo er nú í áttunda sæti deildarinnar með 15 stig eftir 14 leiki, tveimur stigum á eftir Göppingen sem sitja í sjötta sæti og hafa leikið einum leik meira. Das war: SPITZE! 💯#tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/Lec3aLo64R— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 12, 2021 Þá unnu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg marka stórsigur er liðið tók á móti Leipzig. Heimamenn í Flensburg höfðu fjögurra marka forystu í þegar flautað var til hálfleiks og náðu mest tólf marka forskoti í seinni hálfleik. Lokatölur urðu 31-21 þar sem Teitur Örn skoraði fjögur fyrir heimamenn, en Flensburg er nú jafnt Fuchse Berlin í þriðja sæti með 20 stig eftir 14 leiki. Að lokum skoraði Viggó Kristjánsson sex mörk fyrir Stuttgart og Andri Már Rúnarsson tvö er liðið tapaði með tólf mörkum gegn Hannover-Burgdorf, 22-34. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo tóku á móti Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen. Jafnt var á öllum tölum fyrstu mínútur leiksins, en í stöðunni 8-8 tóku heimamenn yfir og náðu fjögurra marka forystu fyrir hálfleik. Staðan þegar gengið var til búningsherbergja var 15-11, Lemgo í vil. Bjarki og félagar höfðu svo yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu. Lokatölur urðu 34-26, en Bjarki Már skoraði átta mörk fyrir Lemgo og Janus Daði fjögur fyrir Göppingen. Lemgo er nú í áttunda sæti deildarinnar með 15 stig eftir 14 leiki, tveimur stigum á eftir Göppingen sem sitja í sjötta sæti og hafa leikið einum leik meira. Das war: SPITZE! 💯#tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/Lec3aLo64R— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 12, 2021 Þá unnu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg marka stórsigur er liðið tók á móti Leipzig. Heimamenn í Flensburg höfðu fjögurra marka forystu í þegar flautað var til hálfleiks og náðu mest tólf marka forskoti í seinni hálfleik. Lokatölur urðu 31-21 þar sem Teitur Örn skoraði fjögur fyrir heimamenn, en Flensburg er nú jafnt Fuchse Berlin í þriðja sæti með 20 stig eftir 14 leiki. Að lokum skoraði Viggó Kristjánsson sex mörk fyrir Stuttgart og Andri Már Rúnarsson tvö er liðið tapaði með tólf mörkum gegn Hannover-Burgdorf, 22-34.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira