Flutningamál, blóðmerahald, orkumál og plast í Svíþjóð Árni Sæberg skrifar 12. desember 2021 09:57 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Pál Hermannsson hagfræðing, sem er sérfróður um flutningamál og ætlar að fjalla um Sundahöfn og Sundabraut og færa rök fyrir milljarðasparnaði sem ná má með hagkvæmri útfærslu á hvoru tveggja. Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur um dýravernd, fjallar um blóðmerahald sem hann telur alvarlegasta mál íslenskrar dýraverndunarsögu, hvorki meira né minna, og kunni að enda á borði lögreglunnar. Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræðir stöðuna í orkumálum, er nóg til af orku eða of lítið? Greinilegt að fagmenn eru ekki á einu máli um það. Hún fjallar líka um annað málefni sem er sérstaklega forvitnilegt, þ.e. hvernig hægt er að nota kjarnorkugeisla til að hafa uppi á og endurvinna plast úr höfum heimsins. Halla varpar ljósi á þróun tækni af þessum toga sem unnið er að. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðamaður á Stundinni verður síðastur, maðurinn sem opnaði almenningi dyrnar að vöruhúsi í Suður-Svíþjóð þar sem inni eru um 1500 tonn af íslensku plasti sem beðið hafa endurvinnslu frá árinu 2016. Sprengisandur verður í beinni milli tíu og tólf á Bylgjunni, og í mynd á Stöð 2 Vísi hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur um dýravernd, fjallar um blóðmerahald sem hann telur alvarlegasta mál íslenskrar dýraverndunarsögu, hvorki meira né minna, og kunni að enda á borði lögreglunnar. Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri ræðir stöðuna í orkumálum, er nóg til af orku eða of lítið? Greinilegt að fagmenn eru ekki á einu máli um það. Hún fjallar líka um annað málefni sem er sérstaklega forvitnilegt, þ.e. hvernig hægt er að nota kjarnorkugeisla til að hafa uppi á og endurvinna plast úr höfum heimsins. Halla varpar ljósi á þróun tækni af þessum toga sem unnið er að. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðamaður á Stundinni verður síðastur, maðurinn sem opnaði almenningi dyrnar að vöruhúsi í Suður-Svíþjóð þar sem inni eru um 1500 tonn af íslensku plasti sem beðið hafa endurvinnslu frá árinu 2016. Sprengisandur verður í beinni milli tíu og tólf á Bylgjunni, og í mynd á Stöð 2 Vísi hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira