Fékk gult spjald fyrir að buffa áhorfanda sem hljóp inn á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2021 09:31 Eins og sjá má flaug áhorfandinn á hausinn eftir tæklingu Sams Kerr. getty/John Walton Ástralska fótboltakonan Sam Kerr fékk gult spjald fyrir nokkuð óvenjulegar sakir í leik Chelsea og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Ungur áhorfandi hljóp óáreittur inn á völlinn til að fá mynd af sér með Magdalenu Eriksson, fyrirliði Chelsea. Hann vappaði nokkra stund um völlinn með símann á lofti og tók nokkrar myndir. Á endanum fékk Kerr nóg af áhorfandanum og keyrði öxlina í hann með þeim afleiðingum að hann féll í grasið. Fyrir þetta fékk Kerr gult spjald, líklega sanngjarnt þótt hún hafi bara gert það sem öryggisverðirnir á vellinum hefðu átt að gera. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. It is very important to watch this video with sound. (I have many questions about how this dude was just allowed to wander, but I also need you to watch this with sound.) pic.twitter.com/SxARPjHI3Q— Meg Linehan (@itsmeglinehan) December 8, 2021 Sam Kerr got booked for flooring a pitch invader during Chelsea's UCL match pic.twitter.com/ZRgGAyJQ9X— ESPN UK (@ESPNUK) December 8, 2021 Leiknum á Kingsmeadow í London í gær lyktaði með markalausu jafntefli. Chelsea er á toppi A-riðils með ellefu stig en Juventus í 2. sætinu með átta stig, jafn mörg og Wolfsburg sem vann Servette í gær, 0-3. Í lokaumferð riðlakeppninnar mætast Wolfsburg og Chelsea annars vegar og Juventus og Servette hins vegar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Ungur áhorfandi hljóp óáreittur inn á völlinn til að fá mynd af sér með Magdalenu Eriksson, fyrirliði Chelsea. Hann vappaði nokkra stund um völlinn með símann á lofti og tók nokkrar myndir. Á endanum fékk Kerr nóg af áhorfandanum og keyrði öxlina í hann með þeim afleiðingum að hann féll í grasið. Fyrir þetta fékk Kerr gult spjald, líklega sanngjarnt þótt hún hafi bara gert það sem öryggisverðirnir á vellinum hefðu átt að gera. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. It is very important to watch this video with sound. (I have many questions about how this dude was just allowed to wander, but I also need you to watch this with sound.) pic.twitter.com/SxARPjHI3Q— Meg Linehan (@itsmeglinehan) December 8, 2021 Sam Kerr got booked for flooring a pitch invader during Chelsea's UCL match pic.twitter.com/ZRgGAyJQ9X— ESPN UK (@ESPNUK) December 8, 2021 Leiknum á Kingsmeadow í London í gær lyktaði með markalausu jafntefli. Chelsea er á toppi A-riðils með ellefu stig en Juventus í 2. sætinu með átta stig, jafn mörg og Wolfsburg sem vann Servette í gær, 0-3. Í lokaumferð riðlakeppninnar mætast Wolfsburg og Chelsea annars vegar og Juventus og Servette hins vegar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira