Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 09:00 Helgi Laxdal Aðalgeirsson fagnar liðsfélaga sínum eftir gott stökk. stefán pálsson Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. Ísland varð í 2. sæti í undanúrslitunum með 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíþjóð sem varð efst. „Þetta var sturlað. Okkur gekk ekkert smá vel og við eigum svo mikið inni. Við vorum í 2. sæti þótt við eigum svona mikið inni. Þetta er bara galið,“ sagði Helgi hátt uppi í samtali við Vísi eftir undanúrslitin. Helgi ætlaði að framkvæma ofurstökkið sitt en hætti við og ákvað að spara það fyrir úrslitin í dag. „Ég ákvað að gera ekki ofurstökkið mitt. Ég gerði aðeins léttara, lenti og gerði það vel. Ég á stóra stökkið inni. Mig langaði að gera það og skrifa mig í sögubækurnar strax en ég geri það bara á laugardaginn [í dag],“ sagði Helgi. En hvenær ákvað hann að hætta við að gera ofurstökkið? „Í heilu skrúfunni og kraftstökkinu fann ég að þetta var ekki alveg eins gott. Það hefði ekki verið gott að gera stökkið og slasa sig,“ sagði Helgi. Hann segir að íslensku strákarnir ætli að gefa í á öllum sviðum í úrslitunum. „Við ætlum að fá hærri danseinkunn og fá fleiri lendingar á trampólíni og svo ofurstökkið á dýnu,“ sagði Helgi. Íslensku strákarnir í dansinum.stefán pálsson Danir hafa verið með gríðarlega mikla yfirburði í karlaflokki um langt árabil. Þeir eru hins vegar ekki með að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins og það eykur möguleika Íslendinga á góðri niðurstöðu í úrslitum. „Svíar eru helstu keppninautarnir. Þeir eru harðir, dansa vel og eru mjög hreinir og fínir í stökkunum í sínum,“ sagði. „Fjarvera Dana opnar fyrir okkur. Við Ísland erum ekki smáþjóð sem geta ekki fimleika. Það eru ekki bara stelpur sem geta fimleika heldur strákar líka.“ Keppni í karlaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 17:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira
Ísland varð í 2. sæti í undanúrslitunum með 56.250 í heildareinkunn, 2,625 á eftir Svíþjóð sem varð efst. „Þetta var sturlað. Okkur gekk ekkert smá vel og við eigum svo mikið inni. Við vorum í 2. sæti þótt við eigum svona mikið inni. Þetta er bara galið,“ sagði Helgi hátt uppi í samtali við Vísi eftir undanúrslitin. Helgi ætlaði að framkvæma ofurstökkið sitt en hætti við og ákvað að spara það fyrir úrslitin í dag. „Ég ákvað að gera ekki ofurstökkið mitt. Ég gerði aðeins léttara, lenti og gerði það vel. Ég á stóra stökkið inni. Mig langaði að gera það og skrifa mig í sögubækurnar strax en ég geri það bara á laugardaginn [í dag],“ sagði Helgi. En hvenær ákvað hann að hætta við að gera ofurstökkið? „Í heilu skrúfunni og kraftstökkinu fann ég að þetta var ekki alveg eins gott. Það hefði ekki verið gott að gera stökkið og slasa sig,“ sagði Helgi. Hann segir að íslensku strákarnir ætli að gefa í á öllum sviðum í úrslitunum. „Við ætlum að fá hærri danseinkunn og fá fleiri lendingar á trampólíni og svo ofurstökkið á dýnu,“ sagði Helgi. Íslensku strákarnir í dansinum.stefán pálsson Danir hafa verið með gríðarlega mikla yfirburði í karlaflokki um langt árabil. Þeir eru hins vegar ekki með að þessu sinni vegna kórónuveirufaraldursins og það eykur möguleika Íslendinga á góðri niðurstöðu í úrslitum. „Svíar eru helstu keppninautarnir. Þeir eru harðir, dansa vel og eru mjög hreinir og fínir í stökkunum í sínum,“ sagði. „Fjarvera Dana opnar fyrir okkur. Við Ísland erum ekki smáþjóð sem geta ekki fimleika. Það eru ekki bara stelpur sem geta fimleika heldur strákar líka.“ Keppni í karlaflokki á EM í hópfimleikum hefst klukkan 17:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu á Vísi.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Sjá meira