Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2021 19:01 Setning Alþingis nóvember 2021 Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur 6 mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð en forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu. Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi, samkvæmt upplýsingum á vef Alþingis: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Miðflokkurinn Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð er Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræðumaður í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, í annarri umferð, og Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í þriðju umferð, Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, er ræðumaður Samfylkingarinnar í fyrstu umferð, Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð, og Oddný Harðardóttir, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, heldur ræðu Flokks fólksins í fyrstu umferð, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, 3. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Guðrún Hafsteinsdóttir, 1. þingmaður Suðurkjördæmis, og í þriðju umferð Njáll Trausti Friðbertsson, 2. þingmaður Norðausturkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Björn Leví Gunnarsson, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Andrés Ingi Jónsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Framsóknarflokk tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 5. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Guðbrandur Einarsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri, og Sigmar Guðmundsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í fyrstu og þriðju umferð og í annarri umferð Anna Kolbrún Árnadóttir, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Horfa má á beina útsendingu frá umræðunum hér að neðan. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi, samkvæmt upplýsingum á vef Alþingis: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Miðflokkurinn Fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð er Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræðumaður í fyrstu umferð, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, í annarri umferð, og Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í þriðju umferð, Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, er ræðumaður Samfylkingarinnar í fyrstu umferð, Kristrún Frostadóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð, og Oddný Harðardóttir, 8. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Inga Sæland, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, heldur ræðu Flokks fólksins í fyrstu umferð, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, 3. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri umferð og Guðmundur Ingi Kristinsson, 9. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Guðrún Hafsteinsdóttir, 1. þingmaður Suðurkjördæmis, og í þriðju umferð Njáll Trausti Friðbertsson, 2. þingmaður Norðausturkjördæmis. Ræðumenn Pírata verða í fyrstu umferð Björn Leví Gunnarsson, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri og í þriðju umferð Andrés Ingi Jónsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Framsóknarflokk tala í fyrstu umferð Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 5. þingmaður Suðvesturkjördæmis, Guðbrandur Einarsson, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, í annarri, og Sigmar Guðmundsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Miðflokkinn verða Bergþór Ólason, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í fyrstu og þriðju umferð og í annarri umferð Anna Kolbrún Árnadóttir, 7. þingmaður Norðausturkjördæmis.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira