Æfa fimm sinnum í viku þrjá klukkutíma í senn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2021 10:31 Júlían Máni Rakelarson keppir í fullorðinsflokki þrátt fyrir ungan aldur. stöð 2 sport Yngsti meðlimur íslenska karlalandsliðsins í hópfimleikum getur ekki beðið eftir því að stíga á stokk á EM eftir stífan undirbúning. Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“ Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Hinn átján ára Júlían Máni Rakelarson og félagar hans í karlaliði Íslands hefja leik klukkan 19:00 í kvöld. „Spennan er orðin rosalega mikil. Þetta mót hefur verið lengi að koma og mikill undirbúningur. Núna er þetta farið að „kikka“ inn og komið í raunveruleikann,“ sagði Júlían í samtali við Vísi. EM átti upphaflega að fara fram í fyrra en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undirbúningurinn fyrir mótið í ár hefur verið langur og æfingar sérstaklega stífar undanfarnar vikur og mánuði. „Við höfum æft fimm sinnum í viku og hver æfing er næstum alltaf þrír tímar í senn,“ sagði Júlían. Hann fer ekkert í grafgötur með markmið sín og íslenska liðsins á EM. „Við viljum sýna að við getum mætt með karlalið og verið með topplið á þessu Evrópumóti. Ég stefni klárlega á pall.“ En hvað þarf að gerast til að það markmið verði að veruleika? „Við þurfum að eiga góðan dag og sýna hvað við getum. Við getum öll þessi stökk sem við erum með,“ svaraði Júlían. Hann segist ekki finna fyrir því að vera yngstur í íslenska liðinu. „Ég er yngstur en mér finnst það ekkert skrítið. Ég hef æft með þessum strákum mjög lengi, síðan ég var mjög ungur. Við höfum farið mjög langa leið saman.“
Fimleikar EM í hópfimleikum Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira