Gleymdi að afhenda Þórdísi Kolbrúnu lyklaspjaldið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2021 10:57 Þórdís Kolbrún fékk lyklaspjaldið að lokum afhent en Guðlaugi til varnar þá hafði hann þegar komið spjaldinu fyrir á borði fyrir allra augum. Vísir/vilhelm Lyklavöldin að utanríkisráðuneytinu verða áfram hjá Sjálfstæðisflokknum þó ákveðið hafi verið að skipta um ráðherra í brúnni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tekur við af Guðlaugi Þór Þórðarsyni sem færir sig yfir í umhverfis- og loftslagsmálaráðuneytið. Guðlaugur á ættir að rekja í Borgarnes en Þórdís Kolbrún er frá Akranesi. Þau grínuðust með það við skiptin í morgun að það hefði ekki verið tekið vel í það á sínum tíma að Akurnesingur hefði mætt í vígi Borgnesinga og tekið við lyklavöldum. „Hér eru allir tilbúnir að leggja sig fram til að gera þér lífið auðveldara í þessu mikilvæga embætti,“ sagði Guðlaugur Þór við Þórdísi Kolbrúnu. Sú sagðist taka við góðu búi og átti von á töluverðri samvinnu þeirra enda margt í nýjum málaflokki Guðlaugs sem tengist utanríkismálum. Eftir að þau höfðu hvort haldið stutta tölu spurði Guðlaugur fjölmiðla á léttum nótum hvort þau vildu spyrja þau einhverra spurninga eða bara horfa á þau. Fékk hann þau svör að hann ætti eftir að afhenda lyklana, sjálft myndamómentið. Guðlaugur var ekki lengi að finna til lyklaspjaldið og afhenda Þórdísi Kolbrúnu. Rætt var við Þórdísi Kolbrúnu um nýju áskorunina að lokinni lyklaafhendingu. Hún segir gott veganesti að anda ofan í kviðinn og hitta svo fólk sem þekkir betur til utanríkismála. Fram undan er flug til Riga í Lettlandi og svo Stokkhólms, strax í dag. Fyrri fundurinn er á vegum NATO og hinn á vegum ÖSE. Þórdís segist hafa lagt á það áherslu að fá utanríkisráðuneytið. Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Tengdar fréttir Lyklavaktin á Vísi: Nýtt fólk mætir í brúna í sjö ráðuneytum Ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Í dag er komið að formlegum lyklaskiptum í hinum ýmsu ráðuneytum en mikil hreyfing er á ráðherrastólum í ríkisstjórninni. 29. nóvember 2021 08:35 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira
Guðlaugur á ættir að rekja í Borgarnes en Þórdís Kolbrún er frá Akranesi. Þau grínuðust með það við skiptin í morgun að það hefði ekki verið tekið vel í það á sínum tíma að Akurnesingur hefði mætt í vígi Borgnesinga og tekið við lyklavöldum. „Hér eru allir tilbúnir að leggja sig fram til að gera þér lífið auðveldara í þessu mikilvæga embætti,“ sagði Guðlaugur Þór við Þórdísi Kolbrúnu. Sú sagðist taka við góðu búi og átti von á töluverðri samvinnu þeirra enda margt í nýjum málaflokki Guðlaugs sem tengist utanríkismálum. Eftir að þau höfðu hvort haldið stutta tölu spurði Guðlaugur fjölmiðla á léttum nótum hvort þau vildu spyrja þau einhverra spurninga eða bara horfa á þau. Fékk hann þau svör að hann ætti eftir að afhenda lyklana, sjálft myndamómentið. Guðlaugur var ekki lengi að finna til lyklaspjaldið og afhenda Þórdísi Kolbrúnu. Rætt var við Þórdísi Kolbrúnu um nýju áskorunina að lokinni lyklaafhendingu. Hún segir gott veganesti að anda ofan í kviðinn og hitta svo fólk sem þekkir betur til utanríkismála. Fram undan er flug til Riga í Lettlandi og svo Stokkhólms, strax í dag. Fyrri fundurinn er á vegum NATO og hinn á vegum ÖSE. Þórdís segist hafa lagt á það áherslu að fá utanríkisráðuneytið.
Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Tengdar fréttir Lyklavaktin á Vísi: Nýtt fólk mætir í brúna í sjö ráðuneytum Ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Í dag er komið að formlegum lyklaskiptum í hinum ýmsu ráðuneytum en mikil hreyfing er á ráðherrastólum í ríkisstjórninni. 29. nóvember 2021 08:35 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Sjá meira
Lyklavaktin á Vísi: Nýtt fólk mætir í brúna í sjö ráðuneytum Ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Í dag er komið að formlegum lyklaskiptum í hinum ýmsu ráðuneytum en mikil hreyfing er á ráðherrastólum í ríkisstjórninni. 29. nóvember 2021 08:35